11. október 2021 | Fréttir
Opið hús verður í Tónlistarskólanum 23. október kl. 14 – 16.30 Kl.14-15: Nemendur verða við æfingar í stofum og gestum er velkomið að fylgjast með Kl.15 Dagskrá í Hömrum: Samúel Einarsson flytur eigin lög ásamt hljómsveit Hljómórar flytja lög eftir Jóngunnar...
11. október 2021 | Fréttir
Kennsla fellur niður fimmtudag, föstudag og mánudag (14.15. og 18. október) vegna starfsdags og vetrarfrís.
5. október 2021 | Fréttir, Tónlistarfélagið
Vetrarferðin eftir Schubert á tónleikum Tónlistarfélagsins í Hömrum fimmtudaginn 14. október kl 20. Það er sérstök ánægja að bjóða Jóhann Kristinsson velkominn til Ísafjarðar, en hann er einn af glæsilegustu tónlistarmönnum ungu kynslóðarinnar. Fyrstu sporin steig...
5. febrúar 2021 | Fréttir
Kennsla hefur gengið vel það sem liðið er af ári þrátt fyrir þær takmarkanir sem hafa verið vegna Covid-19. Skólastarf hefur þó ekki verið með hefðbundnu sniði, til að mynda stóð til að hafa opið hús þann 7. febrúar í tilefni af Degi Tónlistarskólanna en sá dagur...