12. nóvember 2010 | Fréttir
Það eru margir nýir nemendur sem koma í skólann á hverju hausti og nauðsynlegt fyrir foreldra þeirra og kennara barnanna að hittast og fara yfir málin. Þetta á einnig og ekki síður...
9. nóvember 2010 | Fréttir
Skólalúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar heldur stutta hádegistónleika í anddyri Grunnskólans á Ísafirði kl. 12:30 fimmtudaginn 11.nóvember. Tónleikarnir eru...
5. nóvember 2010 | Fréttir
Tónlistarmaðurinn Þröstur Jóhannesson lýkur tónleikaferð sinni um Vestfirði með tónleikum í Bryggjusal Edinborgarhússins á Ísafirði kl. 17 á morgun, laugardag....
2. nóvember 2010 | Fréttir
Tónlistarnemar á Þingeyri bjóða til hausttónleika í Félagsheimilinu fimmtudagskvöldið 4.nóvember kl. 18:00. Dagskráin er fjölbreytt, einleikur, samleikur og samsöngur og í...
26. október 2010 | Fréttir
Nk. föstudag 29.október verður vetrarfrí í Tónlistarskóla Ísafjarðar. Öll kennsla fellur niður og skrifstofan er lokuð. Kennt verður á fimmtudag, en frí verður í...
25. október 2010 | Fréttir
Á laugardaginn var stóð Tónlistarskólinn fyrir námskeiði í þjóðlagatónlist sem haldið var í Félagsheimilinu á Þingeyri. Þátttakendur voru 11 talsins,...