10. febrúar 2012 | Fréttir
Tónlistarskólinn og Ópera Vestfjarða gangast fyrir óperukynningu í Hömrum mánudagsköldið 13.febrúar kl.19:30. Á dagskránni er kynning á óperunni La Boheme, en...
6. febrúar 2012 | Fréttir
Tónlistarhátíðin Við Djúpið á Ísafirði hefur hlotið tilnefningu til Eyrarrósarinnar í ár ásamt tveim öðrum menningarverkefnum, Sjóræningjasetrinu...
31. janúar 2012 | Fréttir
Nemendum í 10. bekk í Grunnskólans á Ísafirði var á dögunum afhent viðurkenning fyrir að hafa hafnað í 3. – 4. sæti í svokölluðu Brúarverkefni í...
26. janúar 2012 | Fréttir
Vegna mikillar ófærðar í bænum verður engin kennsla i Tónlistarskóla Ísafjarðar í dag sem fer þar að dæmi annarra skóla.
26. janúar 2012 | Fréttir
Ísfirska tónskáldið Halldór Smárason á nýtt verk á tónlistarhátíðinni Myrkir músíkdagar sem hefst í kvöld í Reykjavík. Verkið, sem...
25. janúar 2012 | Fréttir
Vegna illviðris og ófærðar fellur öll hópkennsla niður í dag, miðvikudaginn 25.janúar. Nokkrir kennara verða þó við í skólanum og taka á móti þeim nemendum...