Heimstónlistarsmiðja

Heimstónlistarsmiðja

Á föstudag og laugardag býðst áhugasömum að taka þátt í heimstónlistarsmiðju í Tónlistarskóla Ísafjarðar. Von er á meistaranemum í skapandi tónlistarmiðlun við Listaháskóla Íslands en þeir heimsækja skólann og taka þátt í að leiða smiðju fyrir kennara. Þeir munu...
Innritun nýrra nemenda hófst í dag

Innritun nýrra nemenda hófst í dag

Innritun nýrra nemenda við Tónlistarskóla Ísafjarðar hófst í dag, miðvikudaginn 16. ágúst. Skrifstofa skólans er opin frá kl. 10:30 til 14:30 en þar eru veittar allar upplýsingar um námið. Starfið í skólanum er fjölbreytt sem fyrr.  Boðið er upp á kennslu á fjölda...
Útvarpsþáttur um Ragnar H.Ragnar

Útvarpsþáttur um Ragnar H.Ragnar

Á laugardaginn var 28.janúar var fluttur á Rás 1 Ríkisútvarpsins áhugaverður þáttur um Ragnar H. Ragnar H. Ragnar tónlistarfrömuð á Ísafirði. Hann var fyrsti skólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar 1948 og stjórnaði skólanum til ársins 1984. Skolinn varð strax þekktur...
Innritun nýrra nemenda hófst í dag

Nemendur skólans gera víðreist

Starfið í skólanum það sem af er hausti hefur gengið ákaflega vel og nemendum gefist kostur á að taka þátt í fjölbreytilegum verkefnum. Nemendur skólans hafa gert víðreist að undanförnu. Hópur fiðlunemenda fór í vel heppnaða ferð til Póllands í október og nú í...

Opið hús laugardaginn 22. október

Í tilefni Veturnátta verður Tónlistarskóli Ísafjarðar með opið hús laugardaginn 22. október. Hér er að finna dagskrána sem ber yfirskriftina Spilum saman! 12:00  Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar leikur í Neista (Samkaup). 13:00 Fjörið færist í húsnæði...