5. nóvember 2018 | Fréttir
Þann 25. nóvember næstkomandi er fyrirhugað að setja á svið Kalla og sælgætisgerðina e. Charlie and the Chocolate Factory í Hömrum sal Tónlistarskóla Ísafjarðar. Tónlistaræfingar eru nú þegar hafnar og er viðburðaríkur nóvember framundan fyrir þá sem taka þátt í...
15. október 2018 | Fréttir
Kærar þakkir fyrir afmælissamveruna síðustu daga! Við viljum minna á vetrarfrí 18. og 19. október. Miðvikudaginn 17. október er starfsdagur á Ísafirði en kennsla í útibúum skólans á Flateyri, Þingeyri og Suðureyri. Foreldradagar verða eftir vetrarfrí en kennarar sjá...
10. október 2018 | Fréttir
Nú ríkir mikil tilhlökkun í Tónlistarskólanum, enda afmælishátíð á næsta leiti. Dagana 11.-12. október verður kennsla ekki með hefðbundnu sniði, en þá munu kennarar fagna afmælinu með nemendum sínum. Á sjálfan afmælisdaginn, fimmtudaginn 11. október verður ekki...
9. október 2018 | Fréttir
Afmæli Þetta skólaár mun skólinn fagna 70 ára starfsafmæli. Í tilefni af þeim merkisatburði verður ýmislegt gert til þess að gleðjast á þessum tímamótum. Laugardagurinn 13. október verður helgaður afmælinu. Gleðin mun...
27. september 2018 | Fréttir
Kæri tónlistarunnandi, Tónlistarfélag Ísafjarðar langar til að benda á tónleika næstkomandi laugardag kl. 17:00, en þá mætir hljómsveitin Mandolin til Ísafjarðar og heldur tónleika í Hömrum. Mandólín er gleðisveit og hefur spilað víða um land við góðar undirtektir....
24. september 2018 | Fréttir
Kæru nemendur og foreldrar, október næstkomandi verður Tónlistarskóli Ísafjarðar 70 ára og til þess að fagna afmælinu verður ýmsilegt á dagskrá skólaárið 2018-2019. Okkur langar til þess að taka mynd af öllum nemendum skólans og hengja þær myndir upp á vegg eins og...