Sunnudaginn 27. maí kl. 17:00, býður Mikolaj Ólafur Frach Vestfirðingum upp á skemmtilega og fjölbreytta tónleika í Hömrum sal Tónlistarskóla Ísafjarðar. Mikolaj fæddist á Ísafirði árið 2000. Hann hóf ungur píanónám hjá móður sinni Iwonu Frach, aðeins fimm ára gamall....
Verið velkomin á vortónleika söngdeildar T.Í. Margt hefur drifið á daga okkar í söndeildinni þetta skólaárið. Í stað þess að hafa einungis jóla- og vortónleika ákváðum við að bæta við tvennum tónleikum, öðrum til að heiðra Dag íslenskrar tungu og hinum til heiðurs...
Föstudaginn 4. maí bjóða gestavinnustofur ArtsIceland á Ísafirði, í samstarfi við Tónlistarskóla Ísafjarðar, til síðdegistónleika í Hömrum með þýsku tónlistarkonunni Ulrike Haage. Þar mun hún spila brot úr verkum sínum, bæði nýjum verkum sem hún hefur unnið að á...
Nú í maí verður að venju mikill fjöldi tónleika á vegum skólans, hinir hefðbundnu tónleikar hljóðfæranema og sameiginlegir tónleikar útibúanna á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri. Lúðrasveitir skólans hefja leikinn með Vorþyt í Hömrum þann 2. maí en aðrir vortónleikar í...
Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík kemur til Ísafjarðar í næstu viku með stórskemmtilega uppsetningu á óperettunni Leðurblökunni eftir Johann Strauss II. Leðurblakan verður sýnd í samvinnu við Tónlistarskóla Ísafjarðar í Edinborgarhúsinu mánudagskvöldið 23. apríl...
Pétur Ernir Svavarsson, píanónemandi Beötu Joó, hlaut aðalverðlaun Nótunnar 2018, á lokahátíð Nótunnar sem haldin var í Eldborgarsal Hörpu í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem Vestfirðingar hampa aðalverðlaununum en nemendur tónlistarskóla á Vestfjörðum hafa áður hlotið...