17. maí 2022 | Fréttir, Hamrar
Bríet Vagna Birgisdóttir, söngkona og gítarleikari, heldur kveðjutónleika fimmtudaginn 19. maí kl. 20:00 í Hömrum, sal tónlistarskólans á Ísafirði. Þar syngur hún og spilar ásamt hljómsveit og munu þau flytja ýmis lög allt frá jazzi til rokks. Öllum er aðgangur...
5. maí 2022 | Fréttir, Hamrar
Vortónleikar Kvennakórs Ísafjarðar verða í Hömrum sunnudaginn 15. maí kl 16. Flutt verða lög eftir vestkfirska söng- og lagahöfunda. Aðgangseyrir kr. 2000
5. maí 2022 | Fréttir, Hamrar
Vortónleikaröð tónlistarskólans hófst með hressilegum tónleikum lúðrasveita skólans, Skólalúðrasveit Tí og Lúðrasveit TÍ undir öruggri stjórn Madis Mäekalle. Hann hefur útsett flest lögin sjálfur og er vakinn og sofinn yfir sveitunum eins og gestir í Hömrum fengu að...
3. maí 2022 | Fréttir, Hamrar
Vorþytur, tónleikar lúðrasveitanna eru fyrstu vortónleikarnir á þessu ári, það hefur ekkert breyst. Verðið breytist ekki heldur, það hefur kostað 1,000 kr. inn frá upphafi. Í Hömrum, miðvikudaginn 4. maí kl. 20. Boðið verður upp á skúffuköku að góðum og gömlum...