Vegna óveðurs og ófærðar hefur Grunnskólinn á Ísafirði nú aflýst allri kennslu í dag, þriðjudaginn 3. mars. Tónlistarskólinn fer að dæmi Grunnskólans og...
Tónlistarnemar í Menntaskólanum á Ísafirði efna til stuttra hádegistónleika í skólanum miðvikudaginn 26. nóvember kl. 12:10. Dagskráin er fjölbreytt og aðgengileg, m.a....
Föstudaginn 6.mars kl. 12:30 bjóða tónlistarkennarar bæjarbúum til fjöldasöngs á göngum Stjórnsýsluhússins á Ísafirði. Þar verða tekin nokkur hress og skemmtileg...