18. janúar 2024 | 75 ára afmælið, Fréttir
Fiðlarinn á þakinu Í tilefni 75 ára afmælis Tónlistarskólans var ákveðið í samvinnu við Litla Leikklúbbinn að setja upp Fiðlarann á þakinu. Ísfirðingurinn Þórhildur Þorleifsdóttir tók að sér að leikstýra og Bergþór Pálsson skólastjóri fer með aðalhlutverkið. Bea Joó...
14. desember 2023 | 75 ára afmælið, Fréttir
Jólakveðja frá Bergþóri og Albert: Nú sendum við kveðju með kærleika sönnum, kennurum, nemum og forráðamönnum. Gleðileg jól í heimilishlýju, hamingjusöm við mætumst að nýju! Páll Bergþórsson
13. desember 2023 | Fréttir, Hamrar
Gefins stólar Við erum að endurnýja stólana í Hömrum og viljum endilega að þeir gömlu fái framhaldslíf. Stólarnir úr Hömrum fást gefins. Verið velkomin í Tónlistarskólann til að sækja ykkur stóla milli 8-16, eða eftir...
11. desember 2023 | 75 ára afmælið, Fréttir, Hamrar
Jólatónleikar Skólakórsins og kökubasar til styrktar Danmerkurferð Seinni jólatónleikavikan er runnin upp og við óðum að komast í jólaskap – HÉR má sjá næstu tónleika. Á miðvikudaginn kl. 19 er komið að Skólakór Tónlistarskólans að koma fram á jólatónleikum...
7. desember 2023 | 75 ára afmælið, Fréttir, Hamrar
Jólatónleikar 2023 Jólatónleikar Tónlistarskólans standa yfir 7. – 15. desember. Efnisskráin er sett hér inn samdægurs. Á viðburðadagatali Tónlistarskólans má sjá næstu tónleika. 15. des. kl. 16. Madis. Efnisskráin 14. des. kl. 17.30. Jón Mar, Andri Pétur og...