19. september 2023 | 75 ára afmælið, Fréttir
Skólakór Tónlistarskólans til Danmerkur í vor Með miklu stolti segjum við frá því að Skólakór Tónlistarskólans er á leið á stórt norrænt kóramót í Danmörku í byrjun maí næsta vor. Til að fjármagna ferðina tekur kórinn að sér að syngja við ýmis tækifæri í allan vetur....
19. september 2023 | 75 ára afmælið, Fréttir
Kæru Ísfirðingar sem búa á Eyrinni! Vegna 75 ára afmælis Tónlistarskólans langar okkur að blása í glæður Heimilistónana þann 25. nóvember, en þeir hafa verið haldnir í kringum afmælisviðburði skólans. Við sendum því nú út ákall til heimila sem vilja taka þátt í þessum...
17. september 2023 | Fréttir, Hamrar, Tónlistarfélagið
Tónlistarfélagið auglýsir styrki til tónleikahalds í Hömrum Tónlistarfélag Ísafjarðar auglýsir styrki til tónleikahalds í Hömrum veturinn 2023-2024. Veittir verða styrkir til tónlistarmanna og/eða tónlistarhópa. Umsóknarfrestur er til 20. nóvember 2023. Nánari...
14. september 2023 | Fréttir
Viltu læra á trommur? Getum bætt við nokkrum nemendum á trommur. Jón Mar Össurarson er slagverkskennari skólans. Nánari upplýsingar á tonis@tonis og sótt er um HÉR. 🙂
8. september 2023 | Fréttir
Kveðja frá Tónlistarskóla Ísafjarðar Við fráfall Sigríðar Ragnarsdóttur, skólastjóra Tónlistarskóla Ísafjarðar, er lokið merkilegum kafla í skóla- og menningarsögu Ísafjarðarbæjar. Sigríður hafði skýra sýn: Hún leit á tónlistarkennslu sem mikilvæga mannrækt og taldi...
7. september 2023 | 75 ára afmælið, Fréttir
Teiknimyndatónlist með Rúnu Á Púkanum, barnamenningarhátíð Vestfjarða, býður Rúna Esradóttir krökkum í 5.-10. bekk upp á skemmtilega vinnustofu. Teiknimynd verður sýnd og krakkarnir fá ýmis ásláttarhljóðfæri í hendur og hljóðsetja myndina með lifandi...