Í næstu viku verður starfsvika kennara til undirbúnings vetrarstarfinu og haustþing Kennarasambandsins á norðanverðum Vestfjörðum fer fram á Núpi föstudaginn 28.ágúst....
Skráning í Tónlistarskóla Ísafjarðar fyrir veturinn fer fram fimmtudaginn 20.ágúst, föstudaginn 21. ágúst og mánudaginn 24.ágúst kl. 10-16 á skrifstofu skólans...
Afar hentugt er að halda fundi og ráðstefnur í Hömrum. Salurinn er miðsvæðis í gamla bænum og við húsið eru næg bílastæði.. Öll aðstaða innanhúss er til fyrirmyndar, enda fylgja salnum afnot af fleiri herbergjum í skólanum fyrir minni hópa. Einnig geta...
Salurinn tekur 100-150 manns í sæti, allt eftir því hvernig stólum er raðað. Í honum er lítið svið og góð baksviðsaðstaða. Í Hömrum er mikið um tónleikahald, bæði á vegum Tónlistarskóla Ísafjarðar, Tónlistarfélags Ísafjarðar og ýmissa annarra aðila. Þar hafa einnig...
Oft er sagt að börn syngi eins og englar og að harpan sé himneskt hljóðfæri, sem englarnir leiki á og má sjá þessa merki í ótal listaverkum. Á mánudagskvöldið kemur,...
Jólatorgsala Styrktarsjóðs Tónlistarskólans er orðinn ómissandi liður í jólahaldi Ísfirðinga og nágranna. Hún er jafnframt stærsti liðurinn í fjáröflun...
Tónlistarnemar í Menntaskólanum á Ísafirði efna til stuttra hádegistónleika í skólanum miðvikudaginn 26. nóvember kl. 12:10. Dagskráin er fjölbreytt og aðgengileg, m.a....