Breytingar í skólastarfi

Breytingar í skólastarfi

Í næstu viku verður starfsvika kennara til undirbúnings vetrarstarfinu og haustþing Kennarasambandsins á norðanverðum Vestfjörðum fer fram á Núpi föstudaginn 28.ágúst....
Skráning stendur yfir

Skráning stendur yfir

Skráning í Tónlistarskóla Ísafjarðar fyrir veturinn fer fram fimmtudaginn 20.ágúst, föstudaginn 21. ágúst og mánudaginn 24.ágúst kl. 10-16 á skrifstofu skólans...
Salarleiga

Salarleiga

Þeim, sem áhuga hafa á að leigja salinn ,,Hamra”,  er bent á að hafa samband við skólastjóra Tónlistarskóla Ísafjarðar í síma  450 8340.
Fundir og ráðstefnur

Fundir og ráðstefnur

Afar hentugt er að halda fundi og ráðstefnur í Hömrum.  Salurinn er miðsvæðis í gamla bænum og við húsið eru næg bílastæði.. Öll aðstaða innanhúss er til fyrirmyndar, enda fylgja salnum afnot af fleiri herbergjum í skólanum fyrir minni hópa. Einnig geta...
Aðstaða

Aðstaða

Salurinn tekur 100-150 manns í sæti, allt eftir því hvernig stólum er raðað. Í honum er lítið svið og góð baksviðsaðstaða. Í Hömrum er mikið um tónleikahald, bæði á vegum Tónlistarskóla Ísafjarðar, Tónlistarfélags Ísafjarðar og ýmissa annarra aðila. Þar hafa einnig...

Jólatónleikar Tónlistarskólans

Jólatónleikaröð Tónlistarskóla Ísafjarðar hófst á mánudag með hinum fjölsóttu og stórglæsilegu kórtónleikum Söngvasveigur á aðventu sem...

Himneskir tónleikar!

Oft er sagt að börn syngi eins og englar og að harpan sé himneskt hljóðfæri, sem englarnir leiki á og má sjá þessa merki í ótal listaverkum. Á mánudagskvöldið kemur,...

Tónleikar á Þingeyri í kvöld

Í kvöld, þriðjudagskvöldið 25. nóvember kl. 19 verða tónleikar í Félagsheimilinu á Þingeyri. Þar koma fram tónlistarnemar í útibúi...