Tónlistarnemar í Menntaskólanum á Ísafirði efna til stuttra hádegistónleika í skólanum miðvikudaginn 26. nóvember kl. 12:10. Dagskráin er fjölbreytt og aðgengileg, m.a....
Jólatorgsala Styrktarsjóðs Tónlistarskólans er orðinn ómissandi liður í jólahaldi Ísfirðinga og nágranna. Hún er jafnframt stærsti liðurinn í fjáröflun...
Oft er sagt að börn syngi eins og englar og að harpan sé himneskt hljóðfæri, sem englarnir leiki á og má sjá þessa merki í ótal listaverkum. Á mánudagskvöldið kemur,...
Um næstu helgi er væntanlegur til Ísafjarðar ítalski píanósnillingurinn Domenico Codispoti. Laugardaginn 21. febrúar kl. 15 heldur hann einleikstónleika í Hömrum á vegum...
UM næstu helgi verður Dagur tónlistarskólanna haldinn hátíðlegur um land allt til að vekja athygli almennings og stjórnvalda á því mikla starfi, sem fram fer í...
Tónlistarskóli Ísafjarðar efnir til Tónlistarhátíðar æskunnar á næstu dögum í tilefni af Degi tónlistarskólanna, en dagurinn verður haldinn hátíðlegur...