Miðsvetrartónleikarnir í næstu viku

Miðsvetrartónleikarnir í næstu viku

Dagur tónlistarskólanna er haldinn hátíðlegur um allt land í lok febrúar ár hvert. Hér á Ísafirði tíðkast að halda miðsvetrartónleika undir yfirskriftinni...
Tónleikar í Hömrum: Á niðurleið!

Tónleikar í Hömrum: Á niðurleið!

Tónlistarfélag Ísafjarðar heldur 2. áskriftartónleika sína á starfsárinu laugardaginn 6.febrúar nk. kl. 15:00. Tónleikarnir bera yfirskriftina „Á niðurleið! “ en...
Píla Pína á Ísafirði í vor

Píla Pína á Ísafirði í vor

Barnakór og Stúlknakór Tónlistarskóla Ísafjarðar auglýsa nú eftir söngfólki til að taka þátt í tónleikauppfærslu á ævintýrinu um...
Kórarnir byrjaðir að æfa

Kórarnir byrjaðir að æfa

 Kórastarfið í Tónlistarskólanum er byrjað aftur – barnakór og stúlknakór – og byrjuðu æfingar á mánudaginn var. Barnakórinn (2.-5. bekkur) æfir...

Nýr trommukennari

Daði Már Guðmundsson, ungur trommuleikari, sem stundar trommunám við Tónlistarskóla Ísafjarðar meðfram námi við Menntaskólann á Ísafirði, ætlar að taka að...