Nú stendur yfir í Tónlistarskóla Ísafjarðar innritun nýrra nemenda og staðfesting umsókna frá í vor. Námsframboðið er afar fjölbreytt: forskóli, píanó,...
Samnorrænn hópur á vegum samtakanna Nordplus er staddur á Ísafirði á vegum verkefnis sem norræna ráðherranefndin kom á fót. Verkefnið snýst um kynningu á hinum ýmsu...
Fimmtudaginn 18.ágúst kl. 20:00 verður sannkölluð söngveisla í Hömrum með listafólki sem allt á rætur sínar að rekja til Vestfjarða. Þetta eru óperusöngvararnir...
Skrifstofa Tónlistarskóla Ísafjarðar opnar að loknu sumarleyfi miðvikudaginn 17.ágúst. Innritun nýrra nemenda og staðfesting umsókna frá í vor hefst mánudaginn...
Í kvöld, þriðjudagskvöldið 24. maí kl. 19:30, verða sumarlegir og viðamiklir kórtónleikar í Ísafjarðarkirkju. Þetta eru vortónleikar Barna- og skólakórs...
Söngnemendurnir Dagný Hermannsdóttir og Elma Sturludóttir ásamt Beötu Joó píanóleikara halda tónleika í Hömrum miðvikudaginn 25.maí kl. 17:30. Á dagskránni eru...