25. febrúar 2015 | Fréttir
Vegna slæmrar veðurspár hefur nemendatónleikunum, sem vera áttu í Hömrum í kvöld, verið frestað til mánudagsins 2.mars kl. 19:30 og verður aðalæfing fyrir tónleikana einnig...
18. febrúar 2015 | Fréttir
Í febrúar ár hvert er Dagur tónlistarskólanna haldinn hátíðlegur um allt land til að vekja athygli almennings og fjölmiðla á því mikla og metnaðarfulla starfi sem fram fer...
16. febrúar 2015 | Fréttir
Mánudagskvöldið 23.febrúar mun Óperuklúbburinn kynna óperuna Brúðkaup Fígarós eftir Mozart – eina vinsælustu óperu allra tíma. Kynningin fer fram í Hömrum, sal...
16. desember 2014 | Fréttir
Við viljum minna alla nemendur og foreldra þeirra á að kennsla heldur áfram út þessa viku þó svo að undantekning sé í einstaka tilfellum hjá sumum kennurum. Kennsla hefst svo aftur...
9. desember 2014 | Fréttir
Kennsla fellur niður í dag, þriðjudaginn 9. desember frá kl. 13:30 vegna slæmrar veðurspár. Veðurstofan varar við ofsaveðri sem skellur á milli kl. 14 og 15 og biður fólk um að vera ekki...
27. nóvember 2014 | Fréttir
Jólatorgsala Tónlistarskóla Ísafjarðar er löngu orðin ómissandi þáttur í bæjarlífinu á aðventunni og einn stærsti liður í fjáröflun...
25. nóvember 2014 | Fréttir
Ágætu nemendur foreldrar og forráðamenn! Síðastliðna nótt var skrifað undir samninga milli Félags tónlistarkennara og samninganefndar Sveitarfélaga. Verkfall tónlistarskólakennara...
11. nóvember 2014 | Fréttir
Kennarar skólans komu saman fimmtud. 6. nóv. sl. til að semja ályktun til bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar. Arna Lára Jónsdóttir tók á móti ályktuninni í...