Tónleikum frestað til mánudagskvölds

Vegna slæmrar veðurspár hefur nemendatónleikunum, sem vera áttu í Hömrum í kvöld, verið frestað til mánudagsins 2.mars kl. 19:30 og verður aðalæfing fyrir tónleikana einnig...

Gleðilegt nýtt ár!

Skólastarf er nú hafið af fullum krafti og framundan er löng og vonandi árangursrík önn. ´Ymsir viðburðir eru framundan, s.s. Dagur tónlistarskólanna og NÓTAN,...

Annarlok

Við viljum minna alla nemendur og foreldra þeirra á að kennsla heldur áfram út þessa viku þó svo að undantekning sé í einstaka tilfellum hjá sumum kennurum.  Kennsla hefst svo aftur...

Kennsla fellur niður í dag

Kennsla fellur niður í dag, þriðjudaginn 9. desember frá kl. 13:30 vegna slæmrar veðurspár. Veðurstofan varar við ofsaveðri sem skellur á milli kl. 14 og 15 og biður fólk um að vera ekki...

Jólatorgsala 2014

Jólatorgsala Tónlistarskóla Ísafjarðar er löngu orðin ómissandi þáttur í bæjarlífinu á aðventunni og einn stærsti liður í fjáröflun...

Kennsla hefst að nýju að loknu verkfalli.

Ágætu nemendur foreldrar og forráðamenn! Síðastliðna nótt var skrifað undir samninga milli Félags tónlistarkennara og samninganefndar Sveitarfélaga. Verkfall tónlistarskólakennara...

Þungar áhyggjur kennara

Kennarar skólans komu saman fimmtud. 6. nóv. sl. til að semja ályktun til bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar. Arna Lára Jónsdóttir tók á móti ályktuninni í...