20. október 2021 | Fréttir
Laugardaginn 23. október verður opinn dagur í Tónlistarskólanum. Dagskráin er sem hér segir: Kl. 14:00 Gestum er frjálst að fylgjast með kennslu í skólanum. Opið verður fram á gang úr stofum. Kl. 15:00 Dagskrá í Hömrum – Samúel Einarsson segir frá nýútkomnum...
20. október 2021 | Fréttir
Á Veturnóttum, föstudaginn 22. október kl. 12, verður skólastjórasprell í Edinborgarhúsinu. Sigrún Pálmadóttir, aðstoðarskólastjóri TÍ / sópransöngkona, Bergþór Pálsson, skólastjóri TÍ / barítónsöngvari og Margrét Gunnarsdóttir skólastjóri Listaskóla Rögnvaldar /...
19. október 2021 | Fréttir
Bergþór Pálsson skólastjóri tónlistarskólans í viðtali í Morgunblaðinu
11. október 2021 | Fréttir
Opið hús verður í Tónlistarskólanum 23. október kl. 14 – 16.30 Kl.14-15: Nemendur verða við æfingar í stofum og gestum er velkomið að fylgjast með Kl.15 Dagskrá í Hömrum: Samúel Einarsson flytur eigin lög ásamt hljómsveit Hljómórar flytja lög eftir Jóngunnar...
11. október 2021 | Fréttir
Kennsla fellur niður fimmtudag, föstudag og mánudag (14.15. og 18. október) vegna starfsdags og vetrarfrís.
5. október 2021 | Fréttir, Tónlistarfélagið
Vetrarferðin eftir Schubert á tónleikum Tónlistarfélagsins í Hömrum fimmtudaginn 14. október kl 20. Það er sérstök ánægja að bjóða Jóhann Kristinsson velkominn til Ísafjarðar, en hann er einn af glæsilegustu tónlistarmönnum ungu kynslóðarinnar. Fyrstu sporin steig...