Sumar í Hömrum 2007

Sumar í Hömrum 2007

SUMAR Í HÖMRUM  – Sumartónleikaröð Tónlistarfélags Ísafjarðar 5. júlí Sumar í Hömrum I    Pikap strengjakvartettinn og Eydís Franzdóttir, óbó   8. júlí Sumar í Hömrum II  – Hanne Juul Trio Hanne Juul vísnasöngkona, Mats Bjarki Gustavii píanó og Joakim...

Foreldraviðtöl í skólanum

Þessa dagana og fram í næstu viku standa yfir foreldraviðtöl í skólanum. Þá eru foreldrar sérstaklega boðnir velkomnir  með börnum sínum í skólann.  Tónlistarnám er krefjandi nám og árangurinn ræðst verulega af því hvað nemandinn leggur af mörkum sjálfur og á fyrstu...

Um forföll vegna veðurs

Vegna slæms veðurs og ófærðar nú að morgni fimmtudagsins 26.febrúar vilja skólastjórnendur koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri: Ísafjarðarbær hefur gefið út viðmið um hvenær loka eigi stofnunum vegna  óveðurs. Þar kemur m.a. fram að stofnunum bæjarins sé ekki...

Tónleikum frestað til mánudagskvölds

Vegna slæmrar veðurspár hefur nemendatónleikunum, sem vera áttu í Hömrum í kvöld, verið frestað til mánudagsins 2.mars kl. 19:30 og verður aðalæfing fyrir tónleikana einnig á mánudag kl. 15.30. Kennt verður skv. stundatöflum í skólanum í dag a.m.k. fram eftir degi...

Dagur tónlistarskólanna haldinn hátíðlegur

Í febrúar ár hvert er Dagur tónlistarskólanna haldinn hátíðlegur um allt land til að vekja athygli almennings og fjölmiðla á því mikla og metnaðarfulla starfi sem fram fer í tónlistarskólum.   Tónlistarskóli Ísafjarðar blæs til þrennra tónleika af þessu tilefni....
Óperuklúbburinn – Brúðkaup Fígarós

Óperuklúbburinn – Brúðkaup Fígarós

Mánudagskvöldið 23.febrúar mun Óperuklúbburinn kynna óperuna Brúðkaup Fígarós eftir Mozart – eina vinsælustu óperu allra tíma. Kynningin fer fram í Hömrum, sal Tónlistarskóla Ísafjarðar og hefst kl. 19:30. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill, en fólk er beðið...

Gleðilegt nýtt ár!

Skólastarf er nú hafið af fullum krafti og framundan er löng og vonandi árangursrík önn. ´Ymsir viðburðir eru framundan, s.s. Dagur tónlistarskólanna og NÓTAN, uppskeruhátíið tónlistarskólanna. En meginviðfangsefnið er og verður alltaf hin daglega vinna við æfingar og...

Sigríður skólastjóri komin til starfa

Sigríður Ragnarsdóttir skólastjóri sem verið hefur  í leyfi frá störfum frá því í september 2013, fyrst í námsleyfi en síðar í veikindaleyfi, er nú komin aftur til starfa. Ingunn Ósk Sturludóttir sem leysti hana af í leyfinu, er því aftur komin í sitt fyrra starf sem...

Annarlok

Við viljum minna alla nemendur og foreldra þeirra á að kennsla heldur áfram út þessa viku þó svo að undantekning sé í einstaka tilfellum hjá sumum kennurum.  Kennsla hefst svo aftur á nýju ári þriðjudaginn 6. janúar.

Kennsla fellur niður í dag

Kennsla fellur niður í dag, þriðjudaginn 9. desember frá kl. 13:30 vegna slæmrar veðurspár. Veðurstofan varar við ofsaveðri sem skellur á milli kl. 14 og 15 og biður fólk um að vera ekki á ferli. Þessi ákvörðun var tekin í samráði við við lögreglu með hagsmuni nemenda...
Síða 10 af 46« Fyrsta...89101112...203040...Síðasta »