Innritun nýrra nemenda á Suðureyri

Innritun nýrra nemenda á Suðureyri

Útibú Tónlistarskóla Ísafjarðar á Suðureyri verður starfrækt að nýju í vetur eftir nokkurt hlé, en kennsla fer fram í Grunnskólanum á Suðureyri. Boðið...
Burtfarartónleikar Kristínar Hörpu

Burtfarartónleikar Kristínar Hörpu

Í kvöld föstudaginn 20. maí mun Kristín Harpa Jónsdóttir halda burtfarartónleika frá Tónlistarskóla Ísafjarðar. Tónleikarnir eru hluti af framhaldsprófi í...
Vortónleikar á Flateyri

Vortónleikar á Flateyri

Í gær fóru fram vortónleikar á Flateyri.  Nemendur léku af myndarskap hvert lagið af öðru og í lokin söng kór Grunnskólans nokkur lög undir stjórn Dagnýjar Arnalds....
Vorþytur í Hömrum

Vorþytur í Hömrum

Miðvikudaginn 4. maí verða Lúðrasveitir skólans með sinn árvissa VORÞYT. Að þessu sinni verða tónleikarnir í Hömrum og hefjast þeir klukkan 20:00. Sveitir skólans eru...
Skólatónleikar í Hömrum

Skólatónleikar í Hömrum

Skólatónleikar fóru fram í Hömrum, sal Tónlistarskólans, s.l. þriðjudag.  Það voru  nemendur og kennarar í 4. og 8. bekk Grunnskóla Ísafjarðar sem komu í...
Börnin fyrst og fremst

Börnin fyrst og fremst

Fimmtudaginn 31. mars tók Tónlistarskólinn á móti veglegum styrk að upphæð 100.000 króna frá Kiwanisklúbbnum Básum. Kiwanisklúbburinn fagnar á þessu ári 40...