


Opið hús í Tónlistarskólanum 23. október kl. 14 – 16
Opið hús verður í Tónlistarskólanum 23. október kl. 14 – 16.30 Kl.14-15: Nemendur verða við æfingar í stofum og gestum er velkomið að fylgjast með Kl.15 Dagskrá í Hömrum: Samúel Einarsson flytur eigin lög ásamt hljómsveit Hljómórar flytja lög eftir Jóngunnar...
Starfsdagur og vetrarfrí
Kennsla fellur niður fimmtudag, föstudag og mánudag (14.15. og 18. október) vegna starfsdags og vetrarfrís.
Jóhann Kristinsson – tónleikar í Hömrum 14. okt
Vetrarferðin eftir Schubert á tónleikum Tónlistarfélagsins í Hömrum fimmtudaginn 14. október kl 20. Það er sérstök ánægja að bjóða Jóhann Kristinsson velkominn til Ísafjarðar, en hann er einn af glæsilegustu tónlistarmönnum ungu kynslóðarinnar. Fyrstu sporin steig...
Skólasetning Tónlistarskóla Ísafjarðar
Tónlistarskóli Ísafjarðar settur. Bergþór Pálsson skólastjóri setti skólann mánudaginn 23. ágúst. Tríóið Hljómórar flutti nokkur lög og gestir tóku hraustlega undir í Ó blessuð vertu sumarsól og Í faðmi fjalla blárra. Skólasetningarræða 2021 ...
Skólasetning haustið 2021
Tónlistarskóli Ísafjarðar verður settur í Hömrum mánudaginn 23. ágúst kl 18.
FORSKÓLI
Í ár sækja 1. og 2. bekkur Grunnskólans Söngstund hjá Rúnu Esradóttur, sem verður á almennum kennslutímum í Grunnskólanum. Forskóli verður áfram í boði fyrir 1. og 2. bekk hjá Rúnu og Söru Sturludóttur, en þar verður boðið upp á söng, hljóðfæraleik, dans og...
RAFTÓNLIST
Í Tónlistarskólanum er hægt að læra raftónlist hjá Andra Pétri Þrastarsyni, að nota tölvuna sem hljóðfæri í tónlistarsköpun, ekki bara að semja, heldur taka upp, útsetja, blanda o.s.frv. Við hvetjum alla sem vita um unglinga sem eru líklegir til að vera áhugasamir um...
SKÓLINN HEFST
SKÓLINN HEFST 6. APRÍL Það er mikið gleðiefni að samkvæmt nýjum reglum um samkomutakmarkanir sem gilda til 15. apríl, verður skólahald eftir páska með eðlilegum hætti, þó að við getum að vísu enn ekki boðið áheyrendum á viðburði. Blöndun milli nemendahópa er heimil,...