20. ágúst 2022 | Fréttir, Hamrar
Píanóhátíð Vestfjarða Það var mikið um dýrðir á fyrstu Píanóhátíð Vestfjarða, þegar þrír öndvegis píanóleikarar létu gamminn geisa. Andrew Yang hefur borið hitann og þungann af skipulagningu þessa verkefnis, en í covid átti hann í basli með að fá vinnu eins og fleiri...
20. júní 2022 | Fréttir, Hamrar
Tónlistarhátíðin Við Djúpið var endurvakin í ár og er það einstakt gleðiefni. Hún hafði lagst af árið 2014, en hafði þá verið haldin árlega síðan 2003 þegar hún var stofnuð af Guðrúnu Birgisdóttur flautuleikara og Pétri Jónassyni gítarleikara. Námskeið voru haldin að...
18. maí 2022 | Fréttir, Hamrar
Raftónlist í Tónlistarskóla Ísafjarðar Það er kallað raftónlist að búa til tónlist í tölvum. Í skólanum er hægt að læra raftónlist hjá Andra Pétri Þrastarsyni, að nota tölvuna sem hljóðfæri í tónlistarsköpun, ekki bara að semja, heldur taka upp, útsetja, blanda...