Jólalegur samsöngur 1. desember kl. 18 í Hömrum

Jólalegur samsöngur 1. desember kl. 18 í Hömrum

Áfram heldur samsöngur í Hömrum þar sem öllum er heimill aðgangur til að syngja saman og kæta geð! 1. desember kl. 18 í upphafi jólaföstu, leiða kennararnir Rúna Esradóttir og Judy Tobin sönginn með dyggri aðstoð nemenda. Ókeypis...
Hádegistónleikar Olivers 6. desember – ókeypis aðgangur

Hádegistónleikar Olivers 6. desember – ókeypis aðgangur

Hádegistónleikar Olivers Rähni 6. desember – ókeypis aðgangur Næsti stórviðburður í Tónlistarskólanum er að Oliver Rähni, hinni ungi og leikni píanókennari, leikur á Hádegistónleikum Tónlistarskólans með frábærri efnisskrá í Hömrum þriðjudaginn 6.desember...
Húsfyllir hjá ísfirsku Frach bræðrunum

Húsfyllir hjá ísfirsku Frach bræðrunum

Húsfyllir hjá ísfirsku Frach bræðrunum Ísfirsku Frach bræðurnir, Maksymilian, víóluleikari, Mikolaj píanóleikari og Nikodem fiðluleikari komu færandi hendi á heimaslóðirnar í annað skipti á þessu ári ásamt móður sinni, Iwonu Frach og píanókennara Mikolajs, prófessor...
Sóli Hólm tók Ísafjörð með trompi

Sóli Hólm tók Ísafjörð með trompi

Það er hollt að hlæja. Sóli Hólm sló í gegn í Hömrum í gærkvöldi með lygilegum eftirhermum, nákvæmum tímasetningum og græskulausu, sprenghlægilegu gríni. Ætlaði allt vitlaust að verða þegar hann persónugerði Helga Björns og marga fleiri. Sóli er að byrja að vinna að...
Opið hús í tónlistarskólanum á laugardaginn

Opið hús í tónlistarskólanum á laugardaginn

Kl. 14:00-14:45 nk. laugardag 22. okt. hefst hið árlega opna hús í Tónlistarskólanum. Gestum og gangandi gefst tækifæri til að ganga um stofur og fylgjast með kennslu. Kl. 15:00 verða brauðtertur í Hömrum frá sjálfum Íslandsmeistaranum í brauðtertugerð, Gunnu Siggu....