Erna Vala og Romain Þór – tónleikar í Hömrum á föstudaginn

7. febrúar 2023 | Fréttir, Hamrar

Erna Vala og Romain Þór – tónleikar í Hömrum föstudaginn 11.02.23

Á föstudagskvöldið kl. 20 verður flugeldasýning í tónum í Hömrum, þar sem Erna Vala og Romain Þór spila tvo af ástsælustu ballettum tónlistarsögunnar (Öskubuska og Hnotubrjóturinn) í litríkum glæsiútsetningum fyrir tvo flygla. Svo skemmtilegt!

Flytjendur:
Erna Vala Arnardóttir, píanó
Romain Þór Denuit, píanó

Efnisskrá:
Pjotr Tchaikovsky (1893 – 1840): Hnotubrjóturinn, svíta fyrir tvö píanó úr ballettinum
Sergei Prokofiev (1891 – 1953): Öskubuska, svíta fyrir tvö píanó úr ballettinum

Miðaverð: 3.900kr

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is