Jólalegur samsöngur 1. desember kl. 18 í Hömrum

23. nóvember 2022 | Fréttir, Hamrar

Áfram heldur samsöngur í Hömrum þar sem öllum er heimill aðgangur til að syngja saman og kæta geð! 1. desember kl. 18 í upphafi jólaföstu, leiða kennararnir Rúna Esradóttir og Judy Tobin sönginn með dyggri aðstoð nemenda.

Ókeypis aðgangur.

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is