Trommukennari skólans, Önundur Hafsteinn Pálsson, er að fara í launalaust leyfi í nokkrar vikur, nánar tiltekið frá næstu viku fram í byrjun maí. Hann mun þó kenna...
Í þessari viku eru foreldrar boðaðir til viðtals við kennara barna sinna, enda er skólaárið nú langt á veg komið og einungis um 7-8 kennsluvikur eftir fram að vortónleikum um miðjan...
Nk.miðvikudagskvöld 2.mars kl. 20:00 halda þau Herdís Anna Jónasdóttir sópran og Semjon Skigin píanóleikari tónleika í Hömrum undir yfirskriftinni „Blómatónar“...