Chopin-tónleikar nemenda Tónlistarskóla Ísafjarðar á miðvikudagskvöld tókust sérlega vel. Þessi mikli tónsnillingur var fæddur árið 1810 en lést 1849, og í...
Tónlistarnemar í útibúi Tónlistarskóla Ísafjarðar á Þingeyri halda vortónleika sína fimmtudaginn 14.apríl nk. kl. 18:00 í Þingeyrarkirkju. Á dagskránni er...
Á pálmasunnudag, 17.apríl, kl. 16:00 verða kammertónleikar í Hömrum. Það eru tónlistarhjónin Selvadore og Tuuli Rähni sem leika á klarinett og píanó verk eftir Brahms,...