4. desember 2023 | 75 ára afmælið, Fréttir, Hamrar
Pétur Ernir – Hádegistónleikar Hömrum, 14. desember klukkan 12 Á þessum stuttu hádegistónleikum ætlar Pétur Ernir að flytja fyrir okkur mjúkar ballöður ýmist úr söngleikjaheiminum eða heimi jassins. Á dagskrá verða lög á borð við When I Fall In Love og As If We...
26. nóvember 2023 | 75 ára afmælið, Fréttir
Heimilistónar 2023 – myndir Heimilistónar tókust einstaklega vel og við þökkum innilega öllum þeim sem opnuðu heimili sín og tóku glæsilega á móti gestum og gangandi, kennurum sem stóðu fyrir margvíslegum tónlistarflutningi og síðast en ekki síst öllum nemendum...
20. nóvember 2023 | 75 ára afmælið, Fréttir
Heimilistónar 2023 Í tilefni 75 ára afmælis Tónlistarskóla Ísafjarðar verður efnt til Heimilistóna laugardaginn 25. nóvember. Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Heimilistónar verða bæði á Suðureyri frá kl. 12 til 13 og á Ísafirði frá kl. 14 til 16. Heimilistónar...
14. nóvember 2023 | Fréttir, Hamrar
Jólatónleikar Tónlistarskólans 2023 Síðustu vikur hafa jólalög ómað í Tónlistarskólanum. Þrotlausum æfingum á þeim fer nú að ljúka, en jólatónleikar nemenda skólans verða 7.-15. desember og má skoða hér að neðan: Hér má sjá ALLA...
10. nóvember 2023 | 75 ára afmælið, Fréttir, Hamrar
Semjum jólalag! Við köllum á kennara og nemendur á aldrinum 10-20 til þess að semja saman jólalagið sem okkur hefur alltaf þótt vanta í jólalagaflóruna! Sigrún hélt rómað námskeið hér í fyrra og það var stórkostlega gaman! Dagskrá: 23. nóvember, miðvikudag kl. 16-19...
7. nóvember 2023 | 75 ára afmælið, Fréttir, Hamrar, Tónlistarfélagið
Mugison – tónleikar í Hömrum á fimmtudaginn Það er einstakt tækifæri og tilhlökkunarefni að heyra og sjá okkar eina sanna Mugison spila hér á Ísafirði, því að hann er upptekinn maður með afbrigðum og er því mikið á ferðinni út um allt. Tónlistarfélagið hefur þó...