Norska tríóið Parallax heimsótti Ísafjörð um liðna helgi og hélt "vinnustofu" fyrir kennara og tónleika fyrir almenning í Hömrum, sal Tónlistarskóla Ísafjarðar....
Af óviðráðanlegum ástæðum hefur sýningum á óperettueinleiknum „Eitthvað sem lokkar og seiðir…" verið frestað til haustsins. Einleikurinn fjallar líf og starf isfirsku...
Vortónleikaröð Tónlistarskóla Ísafjarðar hefst með hinum árlegu vortónleikum lúðrasveita skólans í Ísafjarðarkirkju miðvikudagskvöldið 6.maí og hefjast...
Vortónleikar barnakóra Tónlistarskóla Ísafjarðar verða haldnir í Hömrum nk. fimmtudag 7.maí kl. 18:00. Í skólanum starfa nú þrír barnakórar: kór barna...