11. nóvember 2009 | Fréttir
Jólatónleikar tónlistarnema verða sem hér segir – með fyrirvara um breytingar sem á kunna að verða: Á Ísafirði í Hömrum: Jólatónleikar hljóðfæranema...
10. nóvember 2009 | Fréttir
Tríó Vadims Fyodorovs heldur tónleika í Hömrum, Ísafirði, laugardaginn 14.nóvember kl. 17:00. Þar mun tríóið leika samsafn af lögum sem það hefur haft á efnisskrá...
6. nóvember 2009 | Fréttir
Tónlistarneminn Kristín Harpa Jónsdóttir komst í 5 manna úrslit 1.flokki í píanókeppni Íslandsdeildar EPTA (Evrópusambands píanókennara) sem fram fer í Salnum í...
5. nóvember 2009 | Fréttir
Tónlistarkennarar bjóða bæjarbúum til fjöldasöngs á göngum Stjórnsýsluhússins á Ísafirði kl. 12:30 á föstudag. Þar verða tekin nokkur hress og skemmtileg...
5. nóvember 2009 | Fréttir
Laugardaginn 7.nóvember verður langur laugardagur í verslunum í miðbæ Ísafjarðar. Verslanirnar bjóða upp á ýmis atriði til að skemmta gestum og gangandi Atriðin frá...
3. nóvember 2009 | Fréttir
Sigríður Ragnarsdóttir, skólastjóri Tónlistarskólans á Ísafirði, hélt upp á 60 ára afmæli sitt á laugardag með „Afmælistónum“ í...