27. október 2023 | 75 ára afmælið, Fréttir, Hamrar
Húsfyllir hjá Halldóri Smárasyni – myndir Hádegistónleikar Tónlistarskólans hafa heldur betur slegið í gegn, í dag fyllti Halldór Smárason Hamra. Næstu hádegistónleikar skólans verða miðvikudaginn 1. nóvember kl. 12. Þá koma fram Svava Rún og Mikolaj. Fylgist...
24. október 2023 | 75 ára afmælið, Fréttir, Hamrar
Hádegistónleikar 27. okt. – Halldór Smárason Halldór Smárason er næstur í hádegistónleikaröð á 75 ára afmælisári Tónlistarskólans. Tónleikarnir verða föstudaginn 27. okt. kl. 12 í Hömrum og standa í 25 mínútur. Það er því upplagt að nota hádegishlé til að afla...
14. október 2023 | 75 ára afmælið, Fréttir, Hamrar
Opið hús 2023 – myndir Aðsóknarmet var slegið að Opnu húsi Tónlistarskólans í dag. Dagskráin hófst á hádegistónleikum Salóme Katrínar, að því búnu gátu gestir fylgst með æfingum í stofum. Hljómsveit kennara, Kennarasambandið, flutti nokkur lög í Hömrum og...
12. október 2023 | Fréttir
Fullorðinsfræðsla í Tónlistarskólanum Í Tónlistarskólanum er boðið upp á fullorðinsfræðslu fyrir 20 ára og eldri. Það eru einkatímar hjá hljóðfæra- og söngkennurum skólans. Hægt er að kaupa 5 tíma í senn. Verð kr. 30 þúsund fyrir 5 x 40 mínútur. Skráning fer fram á...
9. október 2023 | 75 ára afmælið, Fréttir, Hamrar
Opið hús í Tónlistarskólanum Okkar árlega opna hús verður laugardaginn 14. október og hefst með stuttum tónleikum Salóme Katrínar klukkan 13.30 í Hömrum. Eftir það gefst gestum tækifæri á að ganga um húsið, fylgjast með æfingum/kennslu, skoða sýningu sem sett var upp...
21. september 2023 | 75 ára afmælið, Fréttir, Hamrar
Mikolaj, Maksymilian, Nikodem og Iwona Frach – tónleikar í Hömrum – Ísfirðingarnir og bræðurnir Mikolaj píanóleikari, Maksymilian og Nikodem Frach, fiðluleikarar, halda tónleika í Hömrum fimmtudaginn 28. september kl. 19.30. Móðir þeirra, Iwona, leikur með Nikodem....