Gleðilega tónlistarpáska!

Gleðilega tónlistarpáska!

Framundan er dymbilvikan, páskahátíðin og langþráð páskafrí hjá skólafólki, bæði kennurum og nemendum. Kennarar og nemendur Tónlistarskóla Ísafjarðar...
Sunna Karen heldur kveðjutónleika

Sunna Karen heldur kveðjutónleika

SUNNA KAREN EINARSDÓTTIR heldur tónleika í Hömrum miðvikudagskvöldið 27.mars kl.20:00.  Á tónleikunum mun Sunna Karen leika einleik og samleik á píanó og fiðlu og syngja ein og með...
Viðurkenningar VESTUR-NÓTUNNAR 2013

Viðurkenningar VESTUR-NÓTUNNAR 2013

Á svæðistónleikum NÓTUNNAR í Hömrum sl. laugardag voru veittar 9 sérstakar viðurkenningar fyrir framúrskarandi tónlistarflutning og 3 tónlistaratriði voru valin áfram í...

Barnakórar æfa í Holti

Barnakór Tónlistarskóla Ísafjarðar og Barnakór Flateyrar voru í æfingabúðum í Friðarsetrinu í Holti yfir helgina. Alls eru hátt á 4.tug barna í kórunum, en...
Tónleikar 2013-2014

Tónleikar 2013-2014

Tónleikar Tónlistarfélags Ísafjarðar 1.sept. 2013-31.ágúst 2014 (haldnir á vegum félagsins eingöngu eða í samvinnu við aðra aðila og með tilstyrk félagsins a...