Barnadjass

Barnadjass

Barnadjass Barnadjass um allt land er verkefni sem Guðrún Rútsdóttir, tónlistarnemamóðir í Mosfellsbæ hefur staðið fyrir af brennandi áhuga. Það er unnið í samstarfi við Odd André Elveland, en hann er norskur djasstónlistarmaður og kennari. Hann rekur tónlistarskólann...
Dagur tónlistarskólanna 2024 – myndir

Dagur tónlistarskólanna 2024 – myndir

Dagur tónlistarskólanna 2024  Dagur tónlistarskólanna 2024 var haldinn hátíðlegur með pomp og prakt eins og vera ber. Þessi hátíðahöld eru meðal hápunkta á skólaárinu. Á dagskránni voru Skólalúðrasveit, Lúðrasveit, kennarahljómsveitin „Kennarasambandið“, Skólakór með...
Dagur tónlistarskólanna 2024

Dagur tónlistarskólanna 2024

Dagur tónlistarskólanna 2024 Dagur tónlistarskólanna 2024 verður haldinn hátíðlegur með tónlistarveislu í Ísafjarðarkirkju laugardaginn 24. febrúar kl. 14. Fjölbreytt dagskrá og aðgangur ókeypis. 🇮🇸 Kaffihlaðborð Að loknum tónleikunum verður kaffisala...
Hamrar fá andlitslyftingu

Hamrar fá andlitslyftingu

Hamrar fá andlitslyftingu Í tilefni 75 ára afmælis Tónlistarskólans var ákveðið að hressa upp á Hamra, hinn glæsilega tónleikasal skólans. Búið er að mála salinn, lagfæra lýsingu, setja ný rauð tjöld, pússa parketið og kaupa nýja stóla. Þeim, sem áhuga hafa á að...
Heimsókn frá Eyrarskjóli

Heimsókn frá Eyrarskjóli

Innlit frá Eyrarskjóli Börn úr elsta árgangi á Leikskólanum Eyrarskjóli komu í heimsókn í Tónlistarskólann, skoðuðu húsnæðið, fengu að hlýða á mismunandi hljóðfæri og tóku lagið með skólastjóranum. .
Fiðlarinn á þakinu

Fiðlarinn á þakinu

Fiðlarinn á þakinu Í tilefni 75 ára afmælis Tónlistarskólans var ákveðið í samvinnu við Litla Leikklúbbinn að setja upp Fiðlarann á þakinu. Ísfirðingurinn Þórhildur Þorleifsdóttir tók að sér að leikstýra og Bergþór Pálsson skólastjóri fer með aðalhlutverkið. Bea Joó...
Jólamessa Sjónvarpsins frá Ísafirði

Jólamessa Sjónvarpsins frá Ísafirði

Jólamessa Sjónvarpsins frá Ísafirði. Við erum afar stolt af okkar fólki sem tók þátt í jólamessu Sjónvarpsins 2023. Matilda og Guðrún Hrafnhildur spiluðu forspil með Skólakór og kirkjukórnum, Bjarney Ingibjörg stjórnaði og Judy var organisti. Við erum mjög stolt af...
Gleðileg jól

Gleðileg jól

Jólakveðja frá Bergþóri og Albert: Nú sendum við kveðju með kærleika sönnum, kennurum, nemum og forráðamönnum. Gleðileg jól í heimilishlýju, hamingjusöm við mætumst að nýju! Páll Bergþórsson