Veikindi og frí nemanda

Veikindi og frí nemanda

Kæru nemendur foreldrar og forráðamenn. Hin nýja persónuverndarlöggjöf gerir það að verkum að ekki berast fullnaðarupplýsingar um veikindi eða frí nemanda við skólann frá Grunnskóla Ísafjarðar líkt og áður hefur verið. Það er því nauðsynlegt að tilkynna forföll/frí...
Fréttabréf

Fréttabréf

DESEMBER 2018 Jólatónleikar- afmælið- Kalli! Desember er alltaf skemmtilegur og annasamur tími í starfi tónlistarskólans en nemendur og kennarar undirbúa nú jólatónleikana sem fara fram dagana 10.-17. desember. Kennarar láta nemendur sína vita hvenær þeir koma fram á...
Jólatorgsala 2018

Jólatorgsala 2018

Jólatorgsala Tónlistarskóla Ísafjarðar er ómissandi þáttur í bæjarlífinu á aðventunni og sem fyrr verður á Silfurtorgi í hjarta bæjarins alls konar varningur sem velunnarar skólans gefa honum af miklu örlæti og eiga þeir innilegar þakkir skilið.          Enn á ný...
Miðapantanir

Miðapantanir

Samstarfsverkefni Tónlistarskóla Ísafjarðar, Tónlistarfélags Ísafjarðar og Óperu Vestfjarða Þann 25. nóvember klukkan 14:00 verður frumsýnd barnaóperan Kalli og sælgætisgerðin Miðapantanir fara fram á Facebook síðu tónlistarskólans og á netfanginu tonis@tonis.is Aðrar...
Kalli og sælgætisgerðin

Kalli og sælgætisgerðin

Þann 25. nóvember næstkomandi er fyrirhugað að setja á svið Kalla og sælgætisgerðina e. Charlie and the Chocolate Factory í Hömrum sal Tónlistarskóla Ísafjarðar. Tónlistaræfingar eru nú þegar hafnar og er viðburðaríkur nóvember framundan fyrir þá sem taka þátt í...
Fréttabréf

Vetrarfrí

Kærar þakkir fyrir afmælissamveruna síðustu daga! Við viljum minna á vetrarfrí 18. og 19. október. Miðvikudaginn 17. október er starfsdagur á Ísafirði en kennsla í útibúum skólans á Flateyri, Þingeyri og Suðureyri. Foreldradagar verða eftir vetrarfrí en kennarar sjá...
Næstu dagar

Næstu dagar

  Nú ríkir mikil tilhlökkun í Tónlistarskólanum, enda afmælishátíð á næsta leiti. Dagana 11.-12. október verður kennsla ekki með hefðbundnu sniði, en þá munu kennarar fagna afmælinu með nemendum sínum. Á sjálfan afmælisdaginn, fimmtudaginn 11. október verður ekki...
Fréttabréf

Fréttabréf

Afmæli                                                Þetta skólaár mun skólinn fagna 70 ára starfsafmæli. Í tilefni af þeim merkisatburði verður ýmislegt gert til þess að gleðjast á þessum tímamótum. Laugardagurinn 13. október verður helgaður afmælinu. Gleðin mun...
Gleðisveitin Mandolin

Gleðisveitin Mandolin

Kæri tónlistarunnandi, Tónlistarfélag Ísafjarðar langar til að benda á tónleika næstkomandi laugardag kl. 17:00, en þá mætir hljómsveitin Mandolin til Ísafjarðar og heldur tónleika í Hömrum. Mandólín er gleðisveit og hefur spilað víða um land við góðar undirtektir....
Næstu dagar

Myndataka

Kæru nemendur og foreldrar, október næstkomandi verður Tónlistarskóli Ísafjarðar 70 ára og til þess að fagna afmælinu verður ýmsilegt á dagskrá skólaárið 2018-2019. Okkur langar til þess að taka mynd af öllum nemendum skólans og hengja þær myndir upp á vegg eins og...