7. nóvember 2023 | 75 ára afmælið, Fréttir, Hamrar, Tónlistarfélagið
Mugison – tónleikar í Hömrum á fimmtudaginn Það er einstakt tækifæri og tilhlökkunarefni að heyra og sjá okkar eina sanna Mugison spila hér á Ísafirði, því að hann er upptekinn maður með afbrigðum og er því mikið á ferðinni út um allt. Tónlistarfélagið hefur þó...
29. október 2023 | 75 ára afmælið, Fréttir, Hamrar
Næsti fjöldasöngur verður helgaður minningu Sigríðar Ragnarsdóttur skólastjóra (31. október 1949 – 27. ágúst 2023), í Hömrum á afmælisdegi hennar þriðjudaginn 31. okt. kl. 17. Sungin verða lög sem gjarnan urðu fyrir valinu þegar hún settist við píanóið. …...
29. október 2023 | 75 ára afmælið, Fréttir, Hamrar
Svava Rún og Mikolaj – hádegistónleikar 1. nóv. kl. 12 Svava Rún Steingrímsdóttir og Mikolaj Frach eru næst í röðinni í hádegistónleikaröð Tónlistarskólans á afmælisári, í Hömrum miðvikudaginn 1. nóvember kl. 12. Svava Rún tók rytmískt miðpróf hjá Bjarneyju...
27. október 2023 | 75 ára afmælið, Fréttir, Hamrar
Húsfyllir hjá Halldóri Smárasyni – myndir Hádegistónleikar Tónlistarskólans hafa heldur betur slegið í gegn, í dag fyllti Halldór Smárason Hamra. Næstu hádegistónleikar skólans verða miðvikudaginn 1. nóvember kl. 12. Þá koma fram Svava Rún og Mikolaj. Fylgist...
24. október 2023 | 75 ára afmælið, Fréttir, Hamrar
Hádegistónleikar 27. okt. – Halldór Smárason Halldór Smárason er næstur í hádegistónleikaröð á 75 ára afmælisári Tónlistarskólans. Tónleikarnir verða föstudaginn 27. okt. kl. 12 í Hömrum og standa í 25 mínútur. Það er því upplagt að nota hádegishlé til að afla...