Myndataka

Myndataka

Kæru nemendur og foreldrar, október næstkomandi verður Tónlistarskóli Ísafjarðar 70 ára og til þess að fagna afmælinu verður ýmsilegt á dagskrá skólaárið 2018-2019. Okkur langar til þess að taka mynd af öllum nemendum skólans og hengja þær myndir upp á vegg eins og...
Tónlistarfélag Ísafjarðar

Tónlistarfélag Ísafjarðar

Verið velkomin á stórtónleika með okkar ástsæla bassasöngvara, Kristni Sigmyndssyni og Önnu Guðnýju Guðmundsdóttur píanóleikara. Tónleikar þessir verða fyrstu tónleikar Tónlistarfélagsins tónleikaárið 2018/2019 og jafnframt upphafið af stórafmælisári félagsins og...
Starfsdagur 7. september

Skólasetning í dag

Kæru nemendur og forráðamenn. Kennarar eru þessa dagana að festa niður tímasetningar fyrir hljóðfæratíma nemenda sinna og verða í sambandi við ykkur vegna þeirra. Frístundaskráningar í Forskóla og Tónasmiðju fara fram í umsóknarkerfi skólans. Skólasetning...
Tölvan sem hljóðfæri

Tölvan sem hljóðfæri

Síðasta skólaár bauð skólinn upp á hóptíma í raftónlist undir leiðsögn Andra Péturs Þrastarsonar. Í ár býðst nemendum að sækja námið í einkatímum. Kennslan er 60 mínútur á viku og er ætlað nemendum 13 ára og eldri, en þau þurfa að eiga sína eigin tölvu eða Ipad til...