Við Djúpið 2024

Við Djúpið 2024

Það má með sanni segja að tónlistarhátíðin Við Djúpið hafi sett svip sinn á Ísafjörð dagana 17. til 22 júní. Hver viðburðurinn á fætur öðrum prýddi dagskrà hátíðarinnar, en heimamenn og aðrir gestir tóku vel á móti listamönnunum sem komu fram á hátíðinni og tónleikar...
Barnadjass í Mosó

Barnadjass í Mosó

Nemendur úr Tónlistarskólanum fóru á Barnadjass í Mosó, en þau höfðu tekið þátt í námskeiði í djass-spuna sem var haldið í skólanum í vetur. Það er mikill innblástur að hitta aðra krakka sem eru að gera góða hluti. Karl Gísli, Kári, Silfa og Sædís spiluðu á tónleikum...
Mikolaj Frach

Mikolaj Frach

Mikolaj Frach Það er mikill fengur fyrir Tónlistarskóla Ísafjarðar að fá Mikolaj Ólaf Frach til liðs við okkur. Hann er mörgum að góðu kunnur, enda er hann borinn og barnfæddur Ísfirðingur. Foreldrar hans eru Janusz, fiðluleikari og Iwona Frach, píanóleikari, sem bæði...
Skólaslit Tónlistarskólans 2023

Skólaslit Tónlistarskólans 2023

Skólaslit Tónlistarskólans 2023 Tónlistarskóla Ísafjarðar var slitið við hátíðlega athöfn í Ísafjarðarkirkju í dag, 31. maí. Bergþór Pálsson þakkaði nemendum, kennurum, forráðamönnum og velunnurum skólans og minntist m.a. á för Ísófóníu í Hörpu í mars sl.: „Við getum...