Myndaveggur í skólanum

Myndaveggur í skólanum

Myndaveggur í Tónlistarskólanum Í Tónlistarskólanum er þessi myndaveggur með nokkrum fyrrverandi nemendum skólans sem eru í kringum þrítugt og starfa í dag við tónlist. Til að forðast misskilning er hér engan veginn tæmandi upptalning, aðeins sýnishorn og gert til að...
Vorþytur 3. maí kl 18 í Hömrum

Vorþytur 3. maí kl 18 í Hömrum

Vorþytur 3. maí kl 18 í Hömrum Árlegur Vorþytur, tónleikar lúðraveitanna, fer fram í Hömrum miðvikudaginn 3. maí kl. 18 í kjölfarið á opnun sögusýningar í tilefni 75 ára afmælis Tónlistarskólans sem byrjar kl 17 í Hömrum. Vorþytur hefur verið á hverju voru frá árinu...
Upptaktur í Hörpu 2023

Upptaktur í Hörpu 2023

Upptaktur í Hörpu Það var stórkostleg stund í Hörpu í gær, 18. apríl, þegar systurnar Iðunn og Urður Óliversdætur fengu flutt lög sem þær sendu inn í Upptakt á Barnamenningarhátíð. Þar er ungu fólki gefið tækifæri til að senda inn tónsmíðar og vinna markvisst úr...
Sögusýning opnuð 3. maí

Sögusýning opnuð 3. maí

Sögusýning opnuð 3. maí Í tilefni 75 ára afmælis Tónlistarskóla Ísafjarðar verður opnuð sögusýning um blómlega starfsemi skólans. Sýningin verður opnuð miðvikudaginn 3. maí. Við ætlum að byrja á að syngja nokkur vor/sumarlög í Hömrum kl. 17. Samæfingarkakan,...