Harmonikufélag Vestfjarða

Harmonikufélag Vestfjarða

Tónlistarskóli Ísafjarðar fékk góða heimsókn á dögunum frá Harmonikufélagi Vestfjarða. Tilefni heimsóknarinnar var að færa skólanum veglega gjöf, styrk sem mun nýtast til þess að efla harmonikukennslu við skólann.Ingunn Ósk Sturludóttir skólastjóri, tók á móti...
Veikindi og frí nemanda

Veikindi og frí nemanda

Kæru nemendur foreldrar og forráðamenn. Hin nýja persónuverndarlöggjöf gerir það að verkum að ekki berast fullnaðarupplýsingar um veikindi eða frí nemanda við skólann frá Grunnskóla Ísafjarðar líkt og áður hefur verið. Það er því nauðsynlegt að tilkynna forföll/frí...
Fréttabréf

Fréttabréf

DESEMBER 2018 Jólatónleikar- afmælið- Kalli! Desember er alltaf skemmtilegur og annasamur tími í starfi tónlistarskólans en nemendur og kennarar undirbúa nú jólatónleikana sem fara fram dagana 10.-17. desember. Kennarar láta nemendur sína vita hvenær þeir koma fram á...
Jólatorgsala 2018

Jólatorgsala 2018

Jólatorgsala Tónlistarskóla Ísafjarðar er ómissandi þáttur í bæjarlífinu á aðventunni og sem fyrr verður á Silfurtorgi í hjarta bæjarins alls konar varningur sem velunnarar skólans gefa honum af miklu örlæti og eiga þeir innilegar þakkir skilið.          Enn á ný...
Miðapantanir

Miðapantanir

Samstarfsverkefni Tónlistarskóla Ísafjarðar, Tónlistarfélags Ísafjarðar og Óperu Vestfjarða Þann 25. nóvember klukkan 14:00 verður frumsýnd barnaóperan Kalli og sælgætisgerðin Miðapantanir fara fram á Facebook síðu tónlistarskólans og á netfanginu tonis@tonis.is Aðrar...