Jónas Tómasson

Jónas Tómasson

Hinn 13. apríl sl. voru 140 ár liðin frá fæðingardegi Jónasar Tómassonar, en í ár eru 110 ár síðan hann stofnaði Tónlistarskóla Ísafjarðar hinn fyrri, sem talinn er hafa verið fyrsti tónlistarskóli á landinu. Hann var starfræktur í fjögur ár og þar voru námsgreinarnar...

Jónas Tómasson hlaut starfslaun í 1 ár

Nýlega var úthlutað starfslaunum listamanna fyrir árið 2013 og var Jónas Tómasson tónskáld á Ísafirði einn þeirra sem þau hlutu. Honum voru úthlutuð starfslaun í...
Tónskáldamynd frá Gulla Jónasar

Tónskáldamynd frá Gulla Jónasar

Gunnlaugur Jónasson hinn eini og sanni velgjörðamaður Tónlistarskólans og mannvinur, Gulli Jónasar bóksali, kom léttstígur færandi hendi og gaf skólanum fallega innrammaða mynd af þekktum tónskáldum.  Myndin var gjöf foreldra Láru Steindórs Gísladóttur, eiginkonu...