13. janúar 2022 | Fréttir, Tónlistarfélagið
Hinn 13. apríl sl. voru 140 ár liðin frá fæðingardegi Jónasar Tómassonar, en í ár eru 110 ár síðan hann stofnaði Tónlistarskóla Ísafjarðar hinn fyrri, sem talinn er hafa verið fyrsti tónlistarskóli á landinu. Hann var starfræktur í fjögur ár og þar voru námsgreinarnar...
23. janúar 2013 | Fréttir
Nýlega var úthlutað starfslaunum listamanna fyrir árið 2013 og var Jónas Tómasson tónskáld á Ísafirði einn þeirra sem þau hlutu. Honum voru úthlutuð starfslaun í...
21. janúar 2013 | Fréttir
Jónas Tómasson tónskáld, sem búsettur er á Ísafirði, er afar virkur í list sinni og fjöldi verka hans er fluttur árlega hér á Íslandi og erlendis. Tvö splunkuný...
25. október 2022 | Fréttir
Gunnlaugur Jónasson hinn eini og sanni velgjörðamaður Tónlistarskólans og mannvinur, Gulli Jónasar bóksali, kom léttstígur færandi hendi og gaf skólanum fallega innrammaða mynd af þekktum tónskáldum. Myndin var gjöf foreldra Láru Steindórs Gísladóttur, eiginkonu...
29. október 2023 | 75 ára afmælið, Fréttir, Hamrar
Næsti fjöldasöngur verður helgaður minningu Sigríðar Ragnarsdóttur skólastjóra (31. október 1949 – 27. ágúst 2023), í Hömrum á afmælisdegi hennar þriðjudaginn 31. okt. kl. 17. Sungin verða lög sem gjarnan urðu fyrir valinu þegar hún settist við píanóið. …...