14. mars 2023 | 75 ára afmælið, Fréttir
Samæfingatertan Ein frægasta kakan í hugum margra sem tengjast Tónlistarskólanum, er svokölluð samæfingaterta, en það var döðluterta sem skólastjórafrúin, Sigríður J. Ragnar, bakaði. Lengi vel voru nemendur og kennarar boðaðir heim til skólastjórahjónanna á sunnudögum...
31. október 2019 | Fréttir
Sigríður Ragnarsdóttir fyrrverandi skólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar fagnar sjötíu ára afmæli í dag. Tónlistarskóli Ísafjarðar hefur verið hluti af lífi Sigríðar allt frá bernsku hennar og hún var sannarlega hluti af því magnaða starfi sem unnið var við...
7. desember 2018 | Fréttir
DESEMBER 2018 Jólatónleikar- afmælið- Kalli! Desember er alltaf skemmtilegur og annasamur tími í starfi tónlistarskólans en nemendur og kennarar undirbúa nú jólatónleikana sem fara fram dagana 10.-17. desember. Kennarar láta nemendur sína vita hvenær þeir koma fram á...
17. september 2023 | Fréttir, Hamrar, Tónlistarfélagið
Tónlistarfélagið auglýsir styrki til tónleikahalds í Hömrum Tónlistarfélag Ísafjarðar auglýsir styrki til tónleikahalds í Hömrum veturinn 2023-2024. Veittir verða styrkir til tónlistarmanna og/eða tónlistarhópa. Umsóknarfrestur er til 20. nóvember 2023. Nánari...