Samæfingatertan

Samæfingatertan

Samæfingatertan Ein frægasta kakan í hugum margra sem tengjast Tónlistarskólanum, er svokölluð samæfingaterta, en það var döðluterta sem skólastjórafrúin, Sigríður J. Ragnar, bakaði. Lengi vel voru nemendur og kennarar boðaðir heim til skólastjórahjónanna á sunnudögum...
Árnað heilla

Árnað heilla

Sigríður Ragnarsdóttir fyrrverandi skólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar fagnar sjötíu ára afmæli í dag. Tónlistarskóli Ísafjarðar hefur verið hluti af lífi Sigríðar allt frá bernsku hennar og hún var sannarlega hluti af því magnaða starfi sem unnið var við...
Fréttabréf

Fréttabréf

DESEMBER 2018 Jólatónleikar- afmælið- Kalli! Desember er alltaf skemmtilegur og annasamur tími í starfi tónlistarskólans en nemendur og kennarar undirbúa nú jólatónleikana sem fara fram dagana 10.-17. desember. Kennarar láta nemendur sína vita hvenær þeir koma fram á...
The Ísafjörður Music School

The Ísafjörður Music School

The Ísafjörður Music School is one of the oldest music schools in Iceland, where the music tradition is quite young by European standards. It was established in the year 1948 by the Isafjordur Music Society and at the initiative of Jonas Tomasson sr., organist,...