29. nóvember 2010 | Tónlistarfélagið
Söngveisla í Ísafjarðarkirkju föstudagskvöldið 11.september 2009 kl. 20:00 Sigrún Hjálmtýsdóttir, Kristinn Sigmundsson og Jónas Ingimundarson héldu glæsilega...
12. nóvember 2010 | Fréttir
Það eru margir nýir nemendur sem koma í skólann á hverju hausti og nauðsynlegt fyrir foreldra þeirra og kennara barnanna að hittast og fara yfir málin. Þetta á einnig og ekki síður...
9. nóvember 2010 | Fréttir
Skólalúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar heldur stutta hádegistónleika í anddyri Grunnskólans á Ísafirði kl. 12:30 fimmtudaginn 11.nóvember. Tónleikarnir eru...
5. nóvember 2010 | Fréttir
Tónlistarmaðurinn Þröstur Jóhannesson lýkur tónleikaferð sinni um Vestfirði með tónleikum í Bryggjusal Edinborgarhússins á Ísafirði kl. 17 á morgun, laugardag....
2. nóvember 2010 | Fréttir
Tónlistarnemar á Þingeyri bjóða til hausttónleika í Félagsheimilinu fimmtudagskvöldið 4.nóvember kl. 18:00. Dagskráin er fjölbreytt, einleikur, samleikur og samsöngur og í...
26. október 2010 | Fréttir
Nk. föstudag 29.október verður vetrarfrí í Tónlistarskóla Ísafjarðar. Öll kennsla fellur niður og skrifstofan er lokuð. Kennt verður á fimmtudag, en frí verður í...
25. október 2010 | Fréttir
Á laugardaginn var stóð Tónlistarskólinn fyrir námskeiði í þjóðlagatónlist sem haldið var í Félagsheimilinu á Þingeyri. Þátttakendur voru 11 talsins,...
25. október 2010 | Fréttir
Nemendur Tónlistarskóla Ísafjarðar og foreldrar þeirra þurfa að gera ráð fyrir að kvenkyns starfsmenn skólans taki sér frí eftir kl. 14:25 í dag eins og á flestum öðrum...
22. október 2010 | Fréttir
Tónlistarskóli Ísafjarðar býður upp á námskeið í þjóðlagaspili „ Spilað eftir eyranu“ laugardaginn 23.október . Námskeiðið stendur yfir í ...
22. október 2010 | Fréttir
Lúðrasveitir Tónlistarskóla Ísafjarðar ætla að skemmta bæjarbúum með stuttum tónleikum í Neista kl. 13:00 laugardaginn 23. október. Fyrst leikur „stóra“...