Barnakórar æfa í Holti

Barnakór Tónlistarskóla Ísafjarðar og Barnakór Flateyrar voru í æfingabúðum í Friðarsetrinu í Holti yfir helgina. Alls eru hátt á 4.tug barna í kórunum, en...
Tónleikar 2013-2014

Tónleikar 2013-2014

Tónleikar Tónlistarfélags Ísafjarðar 1.sept. 2013-31.ágúst 2014 (haldnir á vegum félagsins eingöngu eða í samvinnu við aðra aðila og með tilstyrk félagsins a...

Ísófónía 2013

Dagur Tónlistarskólanna var haldinn hátíðlegur um allt land s.l. laugardag 23. febrúar.  Tónlistarskóli Ísafjarðar hélt stórtónleika í Ísafjarðarkirkju fyrir...

Dagur tónlistarskólanna 23.febrúar

Dagur tónlistarskólanna verður haldinn hátíðlegur víða um land laugardaginn 23.febrúar nk .Af þessu tilefn efnir Tónlistarskóli Ísafjarðar til tvennra nemendatónleika í...

ÍSÓFÓNÍAN byrjar aftur að æfa

ÍSÓFÓNÍAN er verkefni sem Tónlistarskóli Ísafjarðar hefur staðið fyrir nokkur undanfarin ár. Þá er sett saman stór hljómsveit nemenda á öllum stigum og á...
Misa Criolla í Ísafjarðarkirkju

Misa Criolla í Ísafjarðarkirkju

Sunnudaginn 17.febrúar nk. kl.17:00 verður hið þekkta kirkjutónverk MIsa Criolla flutt í Ísafjarðarkirkju. Flytjendur eru Kvennakór Ísafjarðar ásamt félögum úr Karlakórnum...