Opið hús og áskriftartónleikar

Opið hús og áskriftartónleikar

Opið hús var í Tónlistarskólanum nú á laugardaginn s.l og var hann vel sóttur. Nemendur spiluðu, teikningar og tónlist skipuðu stóran sess og loks var stórmyndin the Boat sýnd við undirspil nemenda og kennara skólans. Við þökkum öllum sem lögðu leið sína í skólann...
Opið hús

Opið hús

Opið hús verður í Tónlistarskóla Ísafjarðar laugardaginn 26. október n.k. Í boði verður hið hefðbundna innlit í kennslustofur þar sem gestum og gangandi mega spreyta sig á hin ýmsu hljóðfæri. Veturinn fær að njóta sín í teikningu og tónum úr smiðju yngri kóra og...

Opið hús laugardaginn 22. október

Í tilefni Veturnátta verður Tónlistarskóli Ísafjarðar með opið hús laugardaginn 22. október. Hér er að finna dagskrána sem ber yfirskriftina Spilum saman! 12:00  Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar leikur í Neista (Samkaup). 13:00 Fjörið færist í húsnæði...
OPIÐ HÚS á laugardaginn

OPIÐ HÚS á laugardaginn

Tónlistarskóli Ísafjarðar býður gestum og gangandi í Opið hús laugardaginn 24.október kl. 13-15:30. Dagskráin hefst með tónleikum Lúðrasveitar T.Í. í Samkaup kl....
OPIÐ HÚS laugardaginn 24.OKTÓBER

OPIÐ HÚS laugardaginn 24.OKTÓBER

Tónlistarskóli Ísafjarðar tekur að venju þátt í menningarhátíðinni VETURNÓTTUM, nú með OPNU HÚSI, með þáttöku allra kennara laugardaginn...