27. febrúar 2023 | Fréttir
Í ár eru liðin 75 ár frá stofnun Tónlistarskóla Ísafjarðar Tónlistarskóli Ísafjarðar var stofnaður árið 1948 og er því 75 ára í ár. Við ætlum að fagna tímamótunum á ýmsan hátt yfir árið. Fyrsti viðburðurinn er að á sumardaginn fyrsta verður opnuð sögusýning um...
5. febrúar 2021 | Fréttir
Kennsla hefur gengið vel það sem liðið er af ári þrátt fyrir þær takmarkanir sem hafa verið vegna Covid-19. Skólastarf hefur þó ekki verið með hefðbundnu sniði, til að mynda stóð til að hafa opið hús þann 7. febrúar í tilefni af Degi Tónlistarskólanna en sá dagur...
9. október 2018 | Fréttir
Afmæli Þetta skólaár mun skólinn fagna 70 ára starfsafmæli. Í tilefni af þeim merkisatburði verður ýmislegt gert til þess að gleðjast á þessum tímamótum. Laugardagurinn 13. október verður helgaður afmælinu. Gleðin mun...