23. október 2022 | Fréttir
Það ríkti glaðværð á Opnu húsi í Tónlistarskólanum 1. vetrardag. Nemendur, forráðamenn, gestir og gangandi komu fylktu liði í blíðviðrinu. Að venju var hægt að fylgjast með kennslu í stofum. Boðið var upp á brauðtertur Gunnu Siggu í Hömrum, en GSM er nýkrýndur...
20. október 2022 | Fréttir, Hamrar
Kl. 14:00-14:45 nk. laugardag 22. okt. hefst hið árlega opna hús í Tónlistarskólanum. Gestum og gangandi gefst tækifæri til að ganga um stofur og fylgjast með kennslu. Kl. 15:00 verða brauðtertur í Hömrum frá sjálfum Íslandsmeistaranum í brauðtertugerð, Gunnu Siggu....
25. október 2021 | Fréttir
Við þökkum þeim fjölmörgu sem lögðu leið sína til okkar á opið hús, þar sem hægt var að fylgjast með kennslu og dagskrá í Hömrum. Þar slógu í gegn ísfirskir listamenn, Samúel Einarsson, Jóngunnar Biering Margeirsson ásamt Hljómórum og Jón Hallfreð Engilbertsson, allir...
11. október 2021 | Fréttir
Opið hús verður í Tónlistarskólanum 23. október kl. 14 – 16.30 Kl.14-15: Nemendur verða við æfingar í stofum og gestum er velkomið að fylgjast með Kl.15 Dagskrá í Hömrum: Samúel Einarsson flytur eigin lög ásamt hljómsveit Hljómórar flytja lög eftir Jóngunnar...