Opið hús í Tónlistarskólanum 14. október

Opið hús í Tónlistarskólanum 14. október

Opið hús í Tónlistarskólanum Okkar árlega opna hús verður laugardaginn 14. október og hefst  með stuttum tónleikum Salóme Katrínar klukkan 13.30 í Hömrum. Eftir það gefst gestum tækifæri á að ganga um húsið, fylgjast með æfingum/kennslu, skoða sýningu sem sett var upp...
Opið hús 14. október

Opið hús 14. október

Hið árlega opna hús Tónlistarskólans verður 14. október frá kl 14-16. Kvennakór Ísafjarðar sér um veitingar. Meira hér: https://tonis.is/75-ara-afmaelid/opid-hus-i-tonlistarskolanum-14-oktober/
Opið hús í Tónlistarskólanum 14. október

Opið hús í Tónlistarskólanum – myndir

Það ríkti glaðværð á Opnu húsi í Tónlistarskólanum 1. vetrardag. Nemendur, forráðamenn, gestir og gangandi komu fylktu liði í blíðviðrinu. Að venju var hægt að fylgjast með kennslu í stofum. Boðið var upp á brauðtertur Gunnu Siggu í Hömrum, en GSM er nýkrýndur...
Opið hús í tónlistarskólanum á laugardaginn

Opið hús í tónlistarskólanum á laugardaginn

Kl. 14:00-14:45 nk. laugardag 22. okt. hefst hið árlega opna hús í Tónlistarskólanum. Gestum og gangandi gefst tækifæri til að ganga um stofur og fylgjast með kennslu. Kl. 15:00 verða brauðtertur í Hömrum frá sjálfum Íslandsmeistaranum í brauðtertugerð, Gunnu Siggu....