Opið hús 2021 – myndir

Opið hús 2021 – myndir

Við þökkum þeim fjölmörgu sem lögðu leið sína til okkar á opið hús, þar sem hægt var að fylgjast með kennslu og dagskrá í Hömrum. Þar slógu í gegn ísfirskir listamenn, Samúel Einarsson, Jóngunnar Biering Margeirsson ásamt Hljómórum og Jón Hallfreð Engilbertsson, allir...
Opinn dagur í Tónlistarskólanum

Opinn dagur í Tónlistarskólanum

Laugardaginn 23. október verður opinn dagur í Tónlistarskólanum. Dagskráin er sem hér segir: Kl. 14:00 Gestum er frjálst að fylgjast með kennslu í skólanum. Opið verður fram á gang úr stofum. Kl. 15:00 Dagskrá í Hömrum – Samúel Einarsson segir frá nýútkomnum...
Tónleikar á Veturnóttum

Tónleikar á Veturnóttum

Á Veturnóttum, föstudaginn 22. október kl. 12, verður skólastjórasprell í Edinborgarhúsinu. Sigrún Pálmadóttir, aðstoðarskólastjóri TÍ / sópransöngkona, Bergþór Pálsson, skólastjóri TÍ / barítónsöngvari og Margrét Gunnarsdóttir skólastjóri Listaskóla Rögnvaldar /...
Opið hús í Tónlistarskólanum 23. október kl. 14 – 16

Opið hús í Tónlistarskólanum 23. október kl. 14 – 16

Opið hús verður í Tónlistarskólanum 23. október kl. 14 – 16.30 Kl.14-15: Nemendur verða við æfingar í stofum og gestum er velkomið að fylgjast með Kl.15 Dagskrá í Hömrum: Samúel Einarsson flytur eigin lög ásamt hljómsveit Hljómórar flytja lög eftir Jóngunnar...
Skólasetning Tónlistarskóla Ísafjarðar

Skólasetning Tónlistarskóla Ísafjarðar

Tónlistarskóli Ísafjarðar settur.  Bergþór Pálsson skólastjóri setti skólann mánudaginn 23. ágúst. Tríóið Hljómórar flutti nokkur lög og gestir tóku hraustlega undir í Ó blessuð vertu sumarsól og Í faðmi fjalla blárra. Skólasetningarræða 2021    ...