22. febrúar 2024 | Fréttir, Hamrar, Tónlistarfélagið
Sunna Karen og Graduale Nobili í Hömrum laugardaginn 2. mars kl. 16. Graduale Nobili var stofnaður um aldamótin af Jóni Stefánssyni organista og tónlistarfrömuði í Langholtskirkju og hefur skipað sér sess meðal farsælustu kóra Íslands. Kórinn skipa 26 meðlimir á...
7. nóvember 2023 | 75 ára afmælið, Fréttir, Hamrar, Tónlistarfélagið
Mugison – tónleikar í Hömrum á fimmtudaginn Það er einstakt tækifæri og tilhlökkunarefni að heyra og sjá okkar eina sanna Mugison spila hér á Ísafirði, því að hann er upptekinn maður með afbrigðum og er því mikið á ferðinni út um allt. Tónlistarfélagið hefur þó...
17. september 2023 | Fréttir, Hamrar, Tónlistarfélagið
Tónlistarfélagið auglýsir styrki til tónleikahalds í Hömrum Tónlistarfélag Ísafjarðar auglýsir styrki til tónleikahalds í Hömrum veturinn 2023-2024. Veittir verða styrkir til tónlistarmanna og/eða tónlistarhópa. Umsóknarfrestur er til 20. nóvember 2023. Nánari...
3. september 2023 | 75 ára afmælið, Fréttir, Hamrar, Tónlistarfélagið
FRESTAÐ VEGNA VEIKINDA. Sif Margrét Tulinius og Edda Erlendsdóttir – tónleikar Tónlistarfélags Ísafjarðar í Hömrum 22. september kl. 20. Frönsk rómantík og impressionismi – stefnumót franskra kventónskálda við Ravel og Debussy Þessi efnisskrá með franskri tónlist frá...
29. ágúst 2023 | Fréttir, Tónlistarfélagið
Fræbblarnir, tónleikar á Vagninum 2. september kl 22 Fræbblarnir verða með tónleika/ball á Vagninum, Flateyri laugardaginn 2. september kl 22. Þessi viðburður er hluti af afmælisdagskrá Tónlistarfélagins. Frekar óvenjulegt, en ótrúlegt en satt, fyrsta skipti sem þeir...
28. mars 2023 | Fréttir, Hamrar, Tónlistarfélagið
Gímaldinn – tónleikar í Hömrum GÍMALDINN-tónleikar í Hömrum fimmtudagskvöldið 30. mars kl.20:30. Gímaldinn mun leika þrjár hreyfingar úr sex (og enn stækkandi) hreyfinga raðverkinu Kinly Related Metal Reggaes. Um er að ræða bráðnýja brass útsetningu en yfirleitt...