Aðstaða

Aðstaða

Salurinn tekur 100-150 manns í sæti, allt eftir því hvernig stólum er raðað. Í honum er lítið svið og góð baksviðsaðstaða. Í Hömrum er mikið um tónleikahald, bæði á vegum Tónlistarskóla Ísafjarðar, Tónlistarfélags Ísafjarðar og ýmissa annarra aðila. Þar hafa einnig...
Fundir og ráðstefnur

Fundir og ráðstefnur

Afar hentugt er að halda fundi og ráðstefnur í Hömrum.  Salurinn er miðsvæðis í gamla bænum og við húsið eru næg bílastæði.. Öll aðstaða innanhúss er til fyrirmyndar, enda fylgja salnum afnot af fleiri herbergjum í skólanum fyrir minni hópa. Einnig geta...
Salarleiga

Salarleiga

Þeim, sem áhuga hafa á að leigja salinn ,,Hamra”,  er bent á að hafa samband við skólastjóra Tónlistarskóla Ísafjarðar í síma  450 8340.