

Svæðisþing kennara – kennsla fellur niður föstudag
Föstudaginn 9.september verða haldin svæðisþing kennara á Vestfjörðum og kennsla fellur niður – einnig í tónlistarskólum. Tónlistarskólakennarar sækja sitt...
Innritun tónlistarnema á Þingeyri
Píanóleikarinn Tuuli Rähni hefur nú verið ráðin sem deildarstjóri útibús Tónlistarskóla Ísafjarðar á Þingeyri á komandi vetri. Henni til aðstoðar við...
Innritun vel á veg komin
Nú stendur yfir í Tónlistarskóla Ísafjarðar innritun nýrra nemenda og staðfesting umsókna frá í vor. Námsframboðið er afar fjölbreytt: forskóli, píanó,...Innritun tónlistarnema á Flateyri
Innritun í tónlistarnám á Flateyri fer fram í Grunnskóla Flateyrar, 2. hæð miðvikudaginn 24. ágúst kl. 16-17. Nýjir nemendur þurfa að fylla út...