Leikur að orðum

Leikur að orðum

Þriðjudaginn 13. maí var hátíðsdagur því þá fórum fram tónleikarnir Leikur að orðum í Ísafjarðarkirkju. Flytjendur voru 5 ára leikskólabörn frá Tanga á Ísafirði, Tjarnarbæ á Suðureyri, Grænagarði á Flateyri og 5 ára deildinni Malir í Bolungarvík. Dagskrá tónleikana...
Vortónleikar 2025 – Efnisskrá

Vortónleikar 2025 – Efnisskrá

Vortónleikar Tónlistarskólans 2025 – efnisskrár Velkomin á vortónleika Tónlistarskólans 2025. Endilega takið hljóðið af símum. Ykkur er velkomið að taka myndir/myndbönd af ykkar börnum. ➡ Í lok mánaðar mun skólinn senda út staðfestingargreiðslu @15,000.-...
Samæfing hjá nemendum Rúnu

Samæfing hjá nemendum Rúnu

Nemendur Rúnu Esradóttur héldu samæfingu í gær og spiluðu fyrir foreldra og hvert annað. Samæfing er ein af þeim hefðum sem Tónlistarskólinn hefur hadlið í en það er mikilvægur hluti af náminu að læra að koma fram og spila fyrir...
Barnamenningarhátíðin Púkinn

Barnamenningarhátíðin Púkinn

Það var mikið fjör í Tónlitarskólanum í gær. Þeir bræður Maksymilian Haraldur,Nikodem Júlíus og Mikolaj Ólafur, buðu upp á skemmtilega tónlistardagksrá fyrir nemendur Grunnaskólans á vegum barnamenningarhátíðarinnar Púkans. Dagskráin er liður í verkefninu Tónlist...

Bræðurnir Mikolaj Ólafur , Nikodem Júlíus og Maksymilian Haraldur Frach bjóða á F.Chopin Tónlistarhátíðina föstudagskvöldið 11. apríl kl. 19:30 í Hömrum. Á dagskránni verða yndislegar perlur sígildar tónlistar m.a. verk eftir Chopin, Bach og þáttur úr fræga...

  Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að við höfum ráðið Jónu G. Kolbrúnardóttur sópransöngkonu sem söngkennara við skólann. Jóna G. Kolbrúnardóttir er fædd og uppalin í Reykjavík. Hún var ung að árum þegar hún hóf að syngja og hefur sungið í ýmsum kórum bæði...