25. september 2024 | Fréttir
Þann 1.október fara fram foreldraviðtöl í Tónlistarskólanum. Þá hittast nemendur og kennarar með foreldrum og setja sér markmið fyrir veturinn en það er m.a. einn af nýjum þáttum í innleiðingu nýrrar námskrár Tónlistarskólan sem nú er í smíðum. Við eins og aðrar...
12. september 2024 | Fréttir
Nú í ágúst var gengið frá ráðningu Finneyjar Rakel Árnadóttur í stöðu aðstoðarskólastjóra við skólann. Finney Rakel er ekki ókunn starfi Tónlistarskólans en hún starfaði hér sem ritari og sem aðstoðarskólastjóri, fyrst í afleysingum og síðar samhliða ritarastarfinu á...
12. september 2024 | Fréttir
Skólagjöld hafa verið send út fyrir september mánuð. Líkt og hefur verið er heildarupphæðinni er skipt niður í fjórar jafnar greiðslur yfir skólaárið. Greiðslutímabilin verða september, október & febrúar og mars. Skólagjöldin hafa verið umreiknuð með tilliti til...
30. ágúst 2024 | Fréttir, Hamrar, Tónlistarfélagið
Skólasetning haustið 2024 Tónlistarskóli Ísafjarðar var settur í 76. sinn í gær. Bjarney Ingibjörg skólastjóri fór yfir helstu verkefni vetrarins og kynnti tvo nýja kennara þær Ástu Kristínu Pjétursdóttur og Matildi Mäekalle. Ásta Kristín verður með...