Dagsetningar í febrúar

Dagsetningar í febrúar

Kæru foreldrar og forráðamenn Framundan í febrúar eru nokkrar dagsetningar sem gott er að leggja á minnið. Miðvikudaginn 5. febrúar er samráðsdagur (foreldradagur) í Tónlistarskólanum (það er ekki kennsla) líkt og er sama dag í Grunnskóla Ísafjarðar. Það er tilvalið...
Ísófónía 2025

Ísófónía 2025

Við höldum upp á dag tónlistarskólanna laugardaginn 8. febrúar með tónleikum í Ísafjarðarkirkju kl. 14:00. Efnisskráin er spennandi og skemmtileg þar sem m.a. verður spilað fjóhent og sexhent á píanó, blásarasveit og lúðrasveit skólans kemur fram ásamt Ísófóníunni....
Barnakórastarf 3.-4. bekkur

Barnakórastarf 3.-4. bekkur

Það er fagnaðarefni að geta boðið upp á kórastarf á ný en hún Dagný Hermannsdóttir ætlar að sjá um kórastarf fyrir 3.-4. bekk á vorönn – Fyrsti tíminn er í dag, mánudaginn 13. jan kl 16:00
Gleðilegt ár – Upphaf vorannar 2025

Gleðilegt ár – Upphaf vorannar 2025

Gleðilegt ár og takk fyrir það liðna. Eftir óhefðbunda haustönn er janúar mánuður kærkomin með sínu hægfara sniði og rútínu mynstri. Við viljum endilega ef einhverjar breytingar hafa orðið á námi eða stundatöflu að láta viðkomandi kennara vita og senda tölvupóst á...
Jólakveðja

Jólakveðja

Nemendur og foreldrar sóttu vel heppnað og skemmtilegt jólaball T.Í í gær. Óvæntir og hressir gestir með rauðar húfur litu við og gáfu krökkunum mandarínur og boðið var upp á piparkökur sem voru fljótar að hverfa í mannskapinn. Kennarasambandið sá um að spila...
Jólaball 19.desember

Jólaball 19.desember

Jólaball verður haldið í Hömrum á fimmtudaginn 19. desember kl. 17:30. Tónlistarskólinn býður nemendum sínum og foreldrum og systkinum á jólaball. Jólatónar, piparkökur og mandarínur. Hlökkum til að sjá sem flesta.