Foreldraviðtöl og stytting vinnuvikunar

Foreldraviðtöl og stytting vinnuvikunar

Þann 1.október fara fram foreldraviðtöl í Tónlistarskólanum. Þá hittast nemendur og kennarar með foreldrum og setja sér markmið fyrir veturinn en það er m.a. einn af nýjum þáttum í innleiðingu nýrrar námskrár Tónlistarskólan sem nú er í smíðum. Við eins og aðrar...
Finney Rakel nýr aðstoðarskólastjóri

Finney Rakel nýr aðstoðarskólastjóri

Nú í ágúst var gengið frá ráðningu Finneyjar Rakel Árnadóttur í stöðu aðstoðarskólastjóra við skólann. Finney Rakel er ekki ókunn starfi Tónlistarskólans en hún starfaði hér sem ritari og sem aðstoðarskólastjóri, fyrst í afleysingum og síðar samhliða ritarastarfinu á...
Foreldraviðtöl og stytting vinnuvikunar

Skólagjöld skólaárið 2024-2025

Skólagjöld hafa verið send út fyrir september mánuð. Líkt og hefur verið er heildarupphæðinni er skipt niður í fjórar jafnar greiðslur yfir skólaárið. Greiðslutímabilin verða september, október & febrúar og mars. Skólagjöldin hafa verið umreiknuð með tilliti til...
Skólasetning haustið 2024

Skólasetning haustið 2024

Skólasetning haustið 2024 Tónlistarskóli Ísafjarðar var settur í 76. sinn í gær. Bjarney Ingibjörg skólastjóri fór yfir helstu verkefni vetrarins og kynnti tvo nýja kennara þær Ástu Kristínu Pjétursdóttur og Matildi Mäekalle. Ásta Kristín verður með...
Foreldraviðtöl og stytting vinnuvikunar

Söngkennari og kórstjóri óskast

Söngkennari og kórstjóri við Tónlistarskóla Ísafjarðar Tónlistarskóli Ísafjarðar leitar að metnaðarfullum og hæfileikaríkum einstaklingi til að sinna hlutverki söngkennara og kórstjóra Barnakórs og Skólakórs Tónlistarskólans. Við leitum að einstaklingi sem brennur...
Við Djúpið 2024

Við Djúpið 2024

Það má með sanni segja að tónlistarhátíðin Við Djúpið hafi sett svip sinn á Ísafjörð dagana 17. til 22 júní. Hver viðburðurinn á fætur öðrum prýddi dagskrà hátíðarinnar, en heimamenn og aðrir gestir tóku vel á móti listamönnunum sem komu fram á hátíðinni og tónleikar...