26. september 2025 | Fréttir
Nú gefst nemendum skólans tækifæri á að glugga í bók á meðan þau bíða eftir að fara í spilatíma/hóptíma. Í samvinnu við Bókasafn Ísafjarðar skiptum við út bókum mánaðarlega og höfum við stílað inn á bækur sem er gaman og fróðlegt að skoða. Við höfum merkt svæðið þar...
8. september 2025 | Fréttir
Blásarasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar átti upphafstónana á stórsýningunni Gullkistan sem haldin var í Íþróttahúsinu á Torfnesi laugardainn 6. september. Kennarar og fyrrverandi nemendur skólans sáu um tónlistardagksrá og erum við alltaf ákaflega stolt af fólkinu...
4. september 2025 | Fréttir
Tónlistarskóli Ísafjarðar býður uppá nám í raftónlist og er kennslan 60 mínútur á viku. Hér fá nemendur að kynnast fjölbreyttum möguleikum sem tölvan býður upp á í tónlistarsköpun. Farið er í Notkun hljóðgervla, trommuheila, tölvuforrita og hljóðvinnslutækja....