Lestur er bestur

Lestur er bestur

Nú gefst nemendum skólans tækifæri á að glugga í bók á meðan þau bíða eftir að fara í spilatíma/hóptíma. Í samvinnu við Bókasafn Ísafjarðar skiptum við út bókum mánaðarlega og höfum við stílað inn á bækur sem er gaman og fróðlegt að skoða. Við höfum merkt svæðið þar...
Blásarasveit Tónlistarskólans á Gullkistunni

Blásarasveit Tónlistarskólans á Gullkistunni

Blásarasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar átti upphafstónana á stórsýningunni Gullkistan sem haldin var í Íþróttahúsinu á Torfnesi laugardainn 6. september. Kennarar og fyrrverandi nemendur skólans sáu um tónlistardagksrá og erum við alltaf ákaflega stolt af fólkinu...
Nám í Raftónlist

Nám í Raftónlist

Tónlistarskóli Ísafjarðar býður uppá nám í raftónlist og er kennslan 60 mínútur á viku. Hér fá nemendur að kynnast fjölbreyttum möguleikum sem tölvan býður upp á í tónlistarsköpun. Farið er í Notkun hljóðgervla, trommuheila, tölvuforrita og hljóðvinnslutækja....
Haustið í Tónlistarskóla Ísafjarðar

Haustið í Tónlistarskóla Ísafjarðar

Þeir eru sannarlega fallegir haustdagarnir nú þegar skólar eru að hefjast, sumarfrí tekur enda og haustið byrjar með sínu daglegu skipulagi. Hér í Tónlistarskólanum eru kennarar mættir til leiks til að undirbúa veturinn og setja saman stundatöflur. Það er alltaf viss...
Tónlistarskóli Ísafjarðar – upphaf skólaársins 2025-2026

Tónlistarskóli Ísafjarðar – upphaf skólaársins 2025-2026

Heil og sæl Nú hefst annað viðburðaríkt skólaár hér í Tónlistarskóla Ísafjarðar. Framundan eru spennandi dagar þar sem bæði ný og kunnugleg andlit munu hittast hér á göngum skólans. Eins og fram hefur komið í vor byrja hjá okkur þrír nýir kennarar þau Jóna G....
Gettu betur  í tónfræði

Gettu betur í tónfræði

Á þemadögunum í vor var boðið upp á smiðju sem hét „Gettu betur í tónfræði“. Mikil spenna myndaðist milli þeirra 7 liða sem komust í úrslit. Keppendur fengu verðlaun sem voru styrkt af Hamraborg og Klæðakoti. Janusz og Iwona sem kenna tónfræði við skólann...