11. desember 2025 | Fréttir
Vinsamlegast smellið á hlekkinn til þess að sjá fréttabréfið Fyrirkomulag næstu daga og upplýsingar
13. nóvember 2025 | Fréttir
Námskeiðið er stílað inn á nemendur sem eru komnir nokkuð vel á veg á sitt hljóðfæri og hafa stundað nám í skólanum í a.m.k. þrjú ár. Skráning er hafin í gegnum hlekk sem sendur hefur verið í tölvupósti til foreldra og forráðamanna.
9. nóvember 2025 | Fréttir
Föstudaginn 7. október var haldið Farsældarþing Vestfjarða þar sem margir áhugaverðir fyrirlestrar voru fluttir. Í lok þingsins var Farsældarráð Vestfjarða formlega stofnað en með því á ráðið að tryggja samráð á svæðinu um farsæld barna. Nemendur skólans spiluðu við...
29. október 2025 | Fréttir
13. október 2025 | Fréttir
Föstudaginn 17. október og mánudaginn 20. október er vetrarfrí í Tónlistarskóla Ísafjarðar. Kennarar hafa val um að taka vinnustyttingu í kringum vetrarfrísdagana og mun hver kennari senda sínum nemendum upplýsingar um sitt fyrirkomulag þessa daga. Grunnskólinn er...
30. september 2025 | Fréttir
Miðvikudaginn 1. október er samráðsdagur hér í Tónlistarskólanum. Þann dag mæta nemendur með foreldrum/forráðamönnum sínum í viðtal við sinn hljóðfæra/forskólakennara þar sem gefst tækifæri á að heyra hvernig gengur í tónlistarnáminu. Hvert viðtal er 10 – 15 mínútur....