Jólakveðja

Jólakveðja

Nemendur og foreldrar sóttu vel heppnað og skemmtilegt jólaball T.Í í gær. Óvæntir og hressir gestir með rauðar húfur litu við og gáfu krökkunum mandarínur og boðið var upp á piparkökur sem voru fljótar að hverfa í mannskapinn. Kennarasambandið sá um að spila...
Jólaball 19.desember

Jólaball 19.desember

Jólaball verður haldið í Hömrum á fimmtudaginn 19. desember kl. 17:30. Tónlistarskólinn býður nemendum sínum og foreldrum og systkinum á jólaball. Jólatónar, piparkökur og mandarínur. Hlökkum til að sjá sem flesta.
Kennaraverkfalli frestað

Kennaraverkfalli frestað

Mikilvæg tilkynning! Verkfalli kennara hefur verið frestað. Kennsla hefst í skólanum mánudaginn 2. desember samkvæmt stundatöflum nemenda. Sjá einnig tölvupóst sem sendur var til allra forráðamanna. Við hlökkum mikið til að fá alla nemendur og kennara aftur í skólann...
Verkfall og skólagjöld

Verkfall og skólagjöld

Tilkynning vegna verkfalls og greiðslu skólagjalda í Tónlistarskóla Ísafjarðar Kæru nemendur, foreldrar og forráðamenn. Vegna yfirvofandi verkfalls kennara, sem mun valda tímabundinni truflun á kennslu í Tónlistarskóla Ísafjarðar frá og með þriðjudeginum 29. október,...
Vinnustytting og vetrarfrí

Vinnustytting og vetrarfrí

Samkvæmt skóladagatali er frí í Tónlistarskólanum frá 16. til 22. október. Þá eru kennarar að taka vinnustyttingu og vetrarfrí. Kennsla hefst aftur miðvikudaginn 23. október.  
Syngjandi skóli

Syngjandi skóli

Nemendur sem taka þátt  í verkefninu „Syngjandi skóli“ komu í Hamra í morgun og tóku lagið.