Söngurinn léttir lund – fjöldasöngur í Stjórnsýsluhúsinu
Föstudaginn 6.mars kl. 12:30 bjóða tónlistarkennarar bæjarbúum til fjöldasöngs á göngum Stjórnsýsluhússins á Ísafirði. Þar verða tekin nokkur hress og skemmtileg...Miðsvetrartónleikum útibúanna frestað
Miðsvetrartónleikum útibúanna á Flateyri og Suðureyri sem hefjast áttu í kvöld kl. 20 í Eyrarodda Flateyri, hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna veikinda og...Miðsvetrartónleikar útibúanna
Miðsvetrartónleikar útibúanna á Flateyri og Suðureyri verða sameinaðir í eina kvöldtónleika í Eyrarodda á Flateyri kl. 20 í kvöld 4. mars. Fram koma um 16 nemendur og leika...