Miðsvetrartónleikum útibúanna frestað

18. mars 2009 | Fréttir

Miðsvetrartónleikum útibúanna á Flateyri og Suðureyri sem hefjast áttu í kvöld kl. 20 í Eyrarodda Flateyri, hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna veikinda og ófærðar.

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is