Kennsla fellur að mestu niður í dag vegna veðurs

18. mars 2009 | Fréttir

Vegna óveðurs og ófærðar hefur Grunnskólinn á Ísafirði nú aflýst allri kennslu í dag, þriðjudaginn 3. mars. Tónlistarskólinn fer að dæmi Grunnskólans og fellur niður öll kennsla, nema e.t.v. hjá örfáum fullorðnum nemendum sem eru þá beðnir að hafa samband við kennara sína.  Athugið að öll hópakennsla fellur niður, forskóli, tónfræðigreinar, kórar og lúðrasveit.
 

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is